Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

The Russian Anarchists

Paul Avrich

AK press 2005 (fyrst gefi t 1969)

Harstjrnin hefur frst yfir fr konungshllum til tengslaneta skipulagsnefnda. a er hvorki skikkja konungs, veldissproti hans n krna sem gerir a a hann er hataur, heldur dramb og harneskja. mnu landi hafa menn hafa klaskipti.

Jean Varlet, Explosion, 1793

 

a er langt san g hef lesi bk sem hefur veri mr jafn mikill innblstur og essi. Hn er spennandi og hn er takanleg, kraftmikil og stendur mr nrri. etta er saga alls ess flks sem lagi lf sitt a vei vegna hugsjnar anarkismans barttu vi valdagri og kaptalisma.

Fyrri hluti (bls 9-121) segir fr fyrstu rssnesku anarkistunum uppreisninni ri1905. Seinni hluti (bls 123-290) segir fr sgu anarkistanna innan borgarastrsins ri 1917.

Sagnfri er eitthva sem g lri ekki a meta fyrr en einhverntmann eftir rtugt. a er eins og a g hafi lrt a a meta sgu, egar g sjlfur var orinn ngu fullorinn til a geta vsa til einhverrar eigin sgu og um lei tengt vi sgu annara. ar sem g er anarkisti hef g frelsisr og um lei andstyggin eim einstaklingum og hpum sem setja sig stellingar til a stra mr og rum. v tengi g vi a sem rssnesku anarkistarnir geru. Lka eir sem, uppr 1890, voru tengdir vi nhilisma, ltu alla mlefnamennsku lnd og lei og geru sitt besta til a sprengja sig til frelsis. Mrg eirra voru innan vi tvtugt egar au voru leidd fyrir aftkusveitir, enn full af barttuanda.

Frsgnin af skruliabarttu Makhnovistanna er mgnu og mig langar til a lesa mr meira til um hana vetur. sgunni hafa valdagrugir kommnistarnir snt sitt rtta andlit eftir a herflokkar anarkista hafa barist me eim. Lenin ttai sig v a tfr hans sn valdi a flkinu var ekki treystandi til a leyfa hans flokki a stjrna annig a hann breytti eigin orum, rtt eins og svnin Animal Farm eftir Orwell. Kommnistar handtku anarkistana og tku af lfi hvar sem nist. Hreinsanir Stalns hins ofsknara gengu fr restinni af fjldahreyfingu anarkista Rsslandi. Margir nu a komast tleg og uru brunnur a hreyfingum anarkista evrpu og amerkunum (sj t.d. Anarchist Voices eftir sama hfund).

a Avrich hljti a hafa veri anarkisti sjlfur er hann gagnrninn skort skipulagi innan anarkistahreyfingarinnar og endalausum innbyris deilum milli hpa anarkista.

Eins og me allar arar bkur sem g les sit g ekki eftir me allar stareyndir sgunnar, engin rtl og f nfn. a sem situr mr eru hrifin af bkinni. hrif essarar bkar munu fylgja mr alla vi. Kannski situr hn svo sterkt mr vegna ess a g lifi n menningarhp sem er fastur ringulrei rkisvalds og kaptalisma en er jafnframt afar ftkur plitskt.

SH

 

Til baka í umfjallanir