Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

The Dispossessed
Ursula K. Le Guin


g veit ekkert um hvort a Ursula K. Le Guin er anarkisti. Hn skrifar vsindaskldsgur og er ekkt af v og margverlaunu. essari bk sinni skrifar hn fr sjnarhorni anarkistans Shevek.

Shevek elst upp tunglinu Anarres sem um 170 rum fyrir sgutma var numi af strum hpi anarkista. Landnemarnir komu upphaflega fr plnetunni Urras en fluttu til Anarres til a gera a alvru drauma sna um samflag byggt jafnri og gagnkvmri viringu og haldi saman af sjlfviljugu starfi einstaklinganna sem byggja plnetuna. Shevek er vsindamaur; elisfrisnillingur sem vill sameina heimana tvo, upphafi bkarinnar er hann a fara fr Anarres til Urras mikilli kk flestra melima sns samflags sem lta hann sem svikara sem hafi samskipti vi vininn.

Shevek hefur lengi unni a kenningum sem virkni myndu einfalda geimferalg um allan mun og kenningu vill hann fra bum alheimsins. Hann kemur til Urras boi annara vsindamanna en kemst fljtt a v markmii eirra a nta kenningar hans gu hinna valdagrugu auvaldshyggjumanna sem stjrna Urras. Shevek kemst t meal almennings og sr muninn lfi verkamannanna og hstttarinnar, r smu astur og forfeur hans, anarkistarnir, landnemar Anarres, geru uppreisn gegn snum tma. standi hefur ekkert breyst san ; hagkerfi kapitalismans heldur eim ftkt sem litla fjrmuni hafa fyrir og gerir eim rku kleift a vera enn rkari. Karlmenn ra llu mean konur eru aldar upp vi a vera gilegur hluti af umhverfinu. Svona eins og standi er vast hvar heimi okkar dag. En Urras lifa hugsjnir anarkismans meal verkalsins, anarkistar tbreia hugsjnina leynd og undirba uppreisn.

gegnum bkina er rakinn uppruni Sheveks, lf hans Anarres og hvernig stendur v a hann er a flja plnetu anarkistabralagsins til a geta sinnt hugsjn sinni. Annar hver kafli bkarinnar ltur tilbaka og annig kynnumst vi v anarkistasamflagi sem Le Guin hefur sett saman: ar er llum tla a ba vi jafnan kost og ekki setja sig rum ofar, flk minnir hvort anna; stop egoizing, og minnist ora Odo, en hn var byltingarleitoginn, kona sem setti niur bla sannfringar upphaflegu anarkistanna. Shevek sem barn lrir sklanum um a rum plnetum tkist a a setja flk fangelsi og krakkarnir gera tilraunir me hverskyns upplifun a hljti a vera a vera lokaur inni. Fjlskyldulf Anarres er h vali hvers og eins, flk sem eignast brn annahvort elur au upp sjlft ea brnin alast upp sameiginlegum uppeldissklum me tengslum vi blforeldra sna. Atvinnumistin tdeilir vinnu fyrir einstaklingana innan samflagsins, allir taka tt sem geta, hver tfr snum hfileikum og getu en allir sinna einhverntmann hreinu og erfiu strfunum. Flk br herbergjum og borar sameiginlegum eldhsum. Anarres er eyimrk og lfi er hart mia vi grnu jararlku parads sem Urras er. ing er vallt llum opi sem vilja hafa hrif kvaranatkur um mlefni samflagsins. Almennur velvilji virist einkenna ll samskipti, enginn miki af veraldlegum eigum og flk er alltaf tilbi a flytja sig um set gerist ess rf vegna vinnulags. Allir eru brur og systur og flk almennt laust vi nokkra mynd af kapphlaupi um flagslega stu ea rg grunni kyns ea kynhneigar. Einhverjir kjsa a lifa utan essa samflags og f a gera svo frii. Flk sem frami hefur mor ea frami nnur hfuverk dvelst sjlfviljugt hlum fyrir andlega veika.

Le Guin skapar skemmtilegar persnur og lsir hugarstri einstaklinganna sem takast sameiningu vi hart lfi eyimerkurplnetunni. Shevek horfir gagnrnum augum samflag sitt og sr a v msa hluti sem n hafa a rast og eru ekki samrmi vi upphaflega hugsjn anarkistanna: Menntamenn hafa mynda klkur og leyfa eim einum a gefa t verk sn sem eim lkar. egar Shevek stofnar eigin tgfu ha eirri klku og hefur mls samstarfi vi flk rum plnetum, verur hann og hans nnustu fyrir akasti fr snu flagslega umhverfi. Shevek er sannur anarkisti og sr byltingu anarkista sem verkefni sem sfellt er gangi, hann vill kenna snu flki a hega sr eins og ekta anarkistar; a vera gagnrni og spyrja spurninga.

essi bk hafi sterk hrif mig. g las henni um einstaklinga sem eru a lifa drauma sna og hugsjnir og er um lei hrddir vi nausynlega gagnrni sjlft sig. g las skemmtilega tfra plingu um breytta samflagsskipan en spurningin um hvernig anarkistar vilji skipuleggja samflagi er ein af eim algengari sem g hef fengi senda mig. Stareyndin er s a enginn anarkisti vill segja rum til um hvernig au eigi a lifa ea setja fram stft skipulag tt. kvaranir araltandi yru alltaf a vera hndum ba hvers samflags. En essi bk setur samt fram skemmtilega mynd af mrgu v sem anarkistar hafa sett fram frilega sustu 150 rin ea svo.

- Sigurur Hararson

Til baka í umfjallanir