Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Swift Winds

Ron Sakolsky

Eberhardt Press 2009

 

 

Undirritađur bókaormur varđ nýveriđ var viđ litla bókaútgáfu sem heitir Eberhardt Press. Mćli međ ţví ađ unnendur fagurbókmennta í formi róttćkra texta og fallegs prentverks leiti hana uppi á internetinu.

 

„Swift Winds“ er smágert og fallega prentađ safn greina, frásagna, ljóđa og hugleiđinga eftir anarkistann Ron Sakolsky. Sakolsky er súrrealismatengsl anarkismans hugleikin og önnur uppbrot hinna kúgandi hversdagslegu hefđa, óformleg form stjórnvaldsleysis, lífsstíll og listir. Hann er víđlesinn en um leiđ enginn frćđimađur, stíll hans skemmtilegur og lifandi, hann gagnrýnir hrokalaust sem er afar jákvćđur hćfileiki.

 

Hann rćđst af súrrealískri rökfestu gegn eymdinni í „why misery loves company“, segir af hrifningu frá sjórćningjum í „lost utopias“, krefst hins ómögulega í framsetningu súrrealísks manifestó og frćđir lesandann endalaust og kitlar stöđuga leit bókaormsins ađ nýjum og sláandi hugmyndum m.a. í umfjöllun um og útfrá bók Allan‘s Antliff –„Anarchy and Art; from the Paris Commune to the Berlin Wall. Sakolsky segir skemmtilega frá öllum ţeim undarlega listafólki sem akademíkerinn Antliff horfđi framhjá í umfjöllun sinni ţannig ađ gagnrýnin verđur afar fróđleg og skemmtileg.  

 

Ţetta er ţađ fyrsta sem ég les eftir kallinn og ég varđ spenntur ađ kynna mér hugmyndir hans frekar. Nokkur ljóđ eru í bókinni en ţau töluđu ekki til mín.

 

Bókin er myndskreytt af Anais Larue – draumkenndir óraunveruleikafuglar skáskjóta á lesandann augunum milli kafla.

 

SH

 

Til baka í umfjallanir