Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

The Story of Crass

George Berger

Omnibus press 2006

There is no authority but yourself

 

hgri upphandlegg er g me Crass logoi hflra. g lt gera a til a gleyma aldrei hver a voru sem komu mr kynni vi anarkisma. bara pnultill pnkari sem skildi minnihlutann af llu v sem au hfu a segja sngtextum og fylgiritum hljmplatna, en samt ng til a g ttai mig afhverju mr hafi alla vi lii eins og heimurinn vri plitsku hvolfi og eitthva yrfti a gera v. g var anarkisti.

Berger vinnur bkina upp r samtlum vi fyrrum melimi Crass, utan einn eirra sem hafi ekki huga. au horfa tilbaka og segja fr, me yfirsn yfir a sem er lii en samt er etta engin samtalsbk heldur heilsteypt frsgn. Berger er sjlfur samtmamaur Crass og gamall pnkari sem ekkir efni persnulega (og skrifar bkarlok a raun hafi honum sjlfum alltaf fundist Poison Girls betri en Crass) sem er gott v g hefi ekki treyst t.d. blaamanni ea poppskrbent sem hefur ekkert persnulega a gera me pnk, til a skrifa lsilega bk um eitthva tengt pnki ea anarkisma.

Melimir Crass kynntust mrg hver gegnum listaskla. Berger rekur flagslegan bakgrunn hvers og eins og um lei hva a var sem tti vi eim og vakti au til umhugsunar um misskiptingu valds snu samflagi, hvort sem a var einhver einn atburur ea eirra eigin nttra og vihorf.

Sveitabrinn Dial House er hrifarkur mipunktur sgu Crass. Penny Rimbaud, sem seinna var trommuleikari og ein af driffjrum hljmsveitarinnar, settist a essu gamla hsi ti sveit og a var opi fyrir hvern sem vildi koma og njta ess (og er enn eftir v sem g best veit). v var miki streymi af allskonar flki en aallega flki sem tengdist nbakari pnkhreyfingunni og skapandi einstaklingum. Nokkur eirra unnu saman a msum verkefnum tnlist og ru ar til au duttu niur a a stofna pnkhljmsveit. Fyrstu giggin voru fyllersflipp og rugl og fjr artil Penny Rimbaud tk af skari og sagi a annahvort fru au a gera etta almennilega, sem ein mevitu heild, ea httu essu. Hann var rekinn r hljmsveitinni ... slarhring. settust au niur og kvu sig.

Fyrsta platan Feeding of the 5000 var ritskou vegna gulasts hj tgfu vina eirra en pltupressarinn neitai a prenta hana. Seinna stofnuu au eigin tgfu og endurtgfu pltuna me bannlaginu Reality Asylum me pressun Frakklandi. Ekki bara var etta hefbundin smskfa (12 tomma me mrgum lgum) heldur og kvau Crass sjlf hva hn tti a kosta, sem var vel undir mealveri tnlistarmarkaarins. etta geru au vi allar snar pltur og allar r pltur sem au gfu t seinna me rum hljmsveitum en ar sem pltur eirra rokseldust kom inn heilmiki af peningum sem au nttu til annara verkefna.

Fyrir utan a koma til slands og spila Vi Krefjumst Framtar anti NATO andspyrnuhtinni Laugardalshllinni ri 1984 fru au einungis einusinni tnleikafer tfyrir England (auk rlands). essum fyrstu mnuum fannst eim au einfaldlega ekki eiga neitt a segja um plitskt stand rum lndum og au slepptu v essvegna. Markmi eirra var a vekja flk til a bjarga lfi snu fr kerfum og stofnunum rkis og jflags. au voru gagnrnd fyrir a vera ekki hluti af pnkhreyfingunni (bandi t sveit), fyrir a taka sig of alvarlega og vera of hr snu (fylgjandi hjarta snu eins og sannir pnkarar) og fyrir a ba til ljta tnlist (tnlist eirra var beint svar vi eim ljtleika sem au brust gegn) og au taka undir suma gagnrni sem komi er inn bkinni en etta var a sem eim fannst vera rtt a gera essum tma og au sj eftir fu sem raunverulega skiptir mli eins og nlgun sinni tnlist og stjrnml sem Crass hpurinn.

seinni hluta eirra sj ra sem Crass starfai skpuust r astur a a sem au geru og sendu fr sr htti a vera hugmynd framkvmd heldur var vibrg vi einhverju sem gekk kringum au. Eftir a Tatcher komst til valda og hf beinar rsir snar breskt samflag, var af ngu af taka og tnlistin var stugt brjlari og ljtari og ni hpunkti fganna breiskfunni Yes Sir, I will sem er upplesnir textar yfir imprvsuum pnkhvaa. Engin unashlustun. etta er einmitt efni sem au geru au mistk a flytja tnleikum snum laugardalshll og bkarhfundur segist finna til me eim sem hafa hlusta Crass alla vi og loksins egar kemur a tnleikum fr flk ekki a heyra neitt af tnlist eirra.

Hitt og etta kom mr vart sem gmlum hanganda: Sngvarinn Steve Ignorant segir fr v a hann var raun mikill glaumgosi og fann fyrir frelsi til a glpa rassinn stelpum eftir a Crass httu og hann urfti ekki lengur a vera stugt plitskt mevitaur. Allan sinn feril voru Crass inn milli a semja texta gegn poppskrbentum sem htuust vi bandi. Hvaa pnkara tti ekki a vera sama hva annig rugludllum finnst? au lsu aldrei neinar anarkistabkur a ri og taka skrt fram a a sem au ekktu af klassskum ritum anarkista fannst eim hundleiinlegt efni. Gott a gamlir and-idol standast ekki neinar fullkomnunarkrfur en kom mr vart.

Hva sem v lur vorum vi svo mrg sem lrum svo margt af Crass og fengum innblstur sem enn br mr brjsti.

Bkin er skemmtilega skrifu og aulesin og ljsi varpa msar uppkomur sem Crass annahvort lentu ea stu fyrir. Kannski eitt sem g saknai stku sinnum var a melimirnir dramatseruu frsagnir snar. au segja fr spennandi hlutum eins og a hafi veri eitthva sem er bara bi og gert egar mig langai a lesa um a eins og a vintri sem mr finnst a a hljti a hafa veri. etta kemur lklega til af v a au eru enn a lifa lfinu eftir eigin hfi og starfa a lkum verkefnum sem eim finnst ekki minna spennandi en Crass var.

sh

 

Til baka í umfjallanir