Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

 

Lullaby

Chuck Palahniuk

2003

Sagan er uppfull af snillingum sem vildu lta allt vera lagi og geru allt bara miklu verra. (231)

Lullaby er skldsaga um blaamann sem fer a rannsaka tni og stur vggudaua. Hann sr a foreldrar allra ltinna ungbarna sem hann var a rannsaka, hfu lesi kvei lj fyrir brnin. Fornt afrskt lj sem var tla a svfa au svefninum langa sem urftu v a halda; sra strsmenn, hungurmora brn, lasna gamlingja. N hefur lji villst inn vgguljasafn sem dreift var litlu upplagi bandarkjamarka.

Um lei og sguhetjan okkar ttar sig v kraftmikla vopni sem hann hefur undir hndum kemst hann kynni vi konu sem einnig ekkir kraft ljsins. Hn beitir v jnustu sinni sem leigumoringi (hn drepur bara vonda menn) og fyrr en hann veit er hann farinn a beita v leiinlegt flk kringum sig.

au leggja upp fer til a finna ll eintk bkarinnar og eyileggja au. Sguhetjan sr fyrir sr, ef essi vitneskja verur almenn, a kvein or geti ori manns bani, ori enginn a heyra neitt lengur hvar gti lji leynst tnlist, tvarpi, munni nsta manns og framt simenningarinnar yri bartta vi a heyra ekki. Sem er einmitt a sem gerir bkina hugavera; menningarlegt umhverfi sguhetjunnar. Hann er umkringdur manneskjum sem eru har hvaa, sem ola ekki gn, r llum ttum, gegnum alla veggi barinnar streymir a honum hvai ngranna sem gera hva sem arf til a forast kyrr.

These noise-oholics, these quiet-ophobics ... its not that you want everybody dead , but it would be nice to unleash the culling spell on the world. Just to enjoy the fear. After people outlawed loud sounds, any sounds that could harbour a spell, any music of noise that might mask a deadly poem, after that the world would be silent. Dangerous and frightened, but silent. (59)

krossfer sinni gegn bkinni me ljinu brdrepandi hafa au feraflaga annars kyns krossfer umhverfisverndarsinnann Oyster sem vinnur v a vera olandi uppspretta stugs upplsingastreymis um hvernig lfsstll mannkyns er a eyileggja vistkerfi og bsvi annara dra. Gagnvart sgumanni okkar er Oyster olandi v a fletta ofan af daglega lfinu og sna honum ofan hugnainn sem margt af v sjlfsaga byggir : After listening to Oyster, a glass of milk isnt just a nice drink with chocolate chip cookies. Its cows forced to stay pregnant and pumped with hormones. Its the inevitable calves that live a few miserable months, squeezed in veal boxes ... even a hard boiled egg is a hen crippled from living in a battery cage only four inches wide, so narrow she cant raise her wings, so maddening her beak is cut off so she wont attack the hens trapped on each side of her ... the laying hen, the hens so bruised and scarred that they have to be shredded and cooked because nobody would ever buy them in a butchers case ... chicken nuggets ... this is all Oyster talks about. This is his plague of information. (158)

Oyster stundar lka taktk sem er lesendum gamalkunn r annari bk Palahniuk; Fight Club, menningarleg hryjuverk: Hann er stugt a auglsa sem lgfrifirma sem undirbr lgskn hendur flottrfilsrestaurntum og hstttarklbbum fyrir smit, skingar ea eitranir og plantar annig menningarlegu sprengiefni hendur lfsstls hinna efnameiri. au tv sem hafa valdi til a drepa gera a eftir v sem eim sjlfum finnst vera rtt constructive destruction kallar sguhetjan a egar hann er a gera t af vi tvarpsprdikarana gegnum tvarpsbylgjurnar. Plingin minnir mig eilti skldsgu anarkistans Ursula K Le Guin, Lathe of Heaven (sj umfjllun annarsstaar andspyrna.org). Einnig verur mr hugsa til ora og verka allra eirra stjrnmlamanna, trarleitoga, jarleitoga, hryjuverkamanna og allra annara sem taka sr vld, kvein v a ef flk hegi sr eftir eirra hfi, veri allt gott. Flk sem tekur sr annig vld er bi a gleyma v a au eru jafn takmrku og ll au sem au vilja leia inn sinn sannleika.

Sguhetjan ttar sig essu a einhverju leyti en parti heldur fram ... afv a vi erum n ll ekki anna en manneskjur.

Ritstll Palahniuk er skorinn og sneyddur og annig kjarnmikill. Bkur hans er hgt a lesa hratt en r verur a lesa gaumgfilega. etta er nnur bk hans sem g les og n vil g lesa meira v essi bk, lullaby er bi skemmtileg og harmrungin auk ess a vera hugvekjandi menningarrni.

sh

 

Til baka í umfjallanir