Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Anarchism: A very short introduction

Colin Ward

2004

Oxford University Press

 

a eru til fjlmargar bkur sem tlaar eru sem stutt inngangsrit um anarkisma. Gi eirra eru ansi misjfn, allt fr hrmung Alberts Meltzer Anarchism: arguments for and against til hinnar smilegu en glluu Anarchy: a graphic guide eftir Clifford Harper til eirrar afbragsbkar Um anarkisma eftir Nicolas Walter. Hr btir hinn rautreyndi anarkisti og frimaur Colin Ward einni enn flruna og tekst bara helvti vel til.

              a er sta til ess a nefna ritr sem bk essi er 116. hefti af. A very short introduction seran hj Oxford University Press er lkt og eir eru duglegir vi a koma framfri alveg afbrags hugmynd. essari ritr eru srfringar snu svii fengnir til a skrifa stutt yfirlitsrit agengilegu mli um hinar msu kenningar, hreyfingar, atburi og hugsui. Bkurnar n sjaldan meira en 150 bls. en a er me lkindum hversu yfirgripsmiklar r eru engu a sur. annig er t.d. bk Helen Graham um spnsku borgarastyrjldina einstaklega vfem, hnitmiu og agengileg og bk Peter Singer um Karl Marx er lang besti inngangur a eim flkna hugsui sem g hef rekist .

              En aftur a bkinni sem hr er fjalla um. a var srstaklega vel vali hj ritstjrum ritraarinnar a f Colin Ward til a rita ennan stutta inngang a anarkisma v auk ess a vera mjg vel a sr um stefnuna hafandi veri viriinn hana ratugi (hann var t.d. ritstjri blasins Freedom fr 1947 til 1960 og stofnandi og ritstjri tmaritsins Anarchy fr 1961 til 1970) hefur hann skrifa fjlmargar bkur sem fjalla einn ea annan htt um anarkisma en lkt flestum rum skrifar hann mun meira um hugsanlegar praktskar nlganir og lausnir anarkista msum samflagsmlum heldur en einfalda gagnrni kerfi. Hann hefur einnig lagt herslu a finna og benda r athafnir sem venjulegt flk ahefst daglegu lfi sem eru eli snu anarkskar. Af eim skum er essi bk laus vi ann rursbrag sem einkennir gjarnan inngangsrit um anarkisma og ann innanbargreining og heift sem v fylgir en n eirrar neikvni gar anarkismans sem hefi a llum lkindum einkennt bkina hefi hn veri skrifu a einstaklingi sem ekki hefi nein tengsl vi stefnuna.

              Bkinni er skipt tu stutta kafla sem hver um sig fjallar um lka tti anarkskrar hugsunar. Hann byrjar skp hefbundinn htt me v a skilgreina hugtaki og fjalla um r sgulegu kringumstur sem stefnan spratt r auk ess a segja stuttu mli fr helstu frumhugsuum stefnunar. Eftir rstutt grip af sgu anarkismans dembir hann sr svo umfjallanir um helstu herslur anarkismans, .e. andstuna gegn rkisvaldi og mistringu, hersluna valddreifingu og jfnu, afstu anarkista gagnvart jum og jernishyggju, trarbraga og fndamentalisma, vihorf anarkista gagnvart vinnu og glpum, hugmyndir eirra um menntun og menntakerfi o.s.frv. a er raun arfi a telja hr allt upp sem hann fjallar um v a er ekki umfjllunarefni sem slkt sem er nstrlegt vi skrif Wards heldur nlgun hans efni. annig endurtekur hann ekki bara rurskenndar yfirlsingar anarkista um hin msu ml heldur tekur mis dmi mli snu til stunings sem ekki er algengt a sj anarkskum ritum. annig notast Ward vi gagnrna umfjllun um velferarkerfi ntmans krnudjsn rkisvaldsins og helsta lgmtistkn ess og bendir ar hvernig rki hefur yfirteki starfsemi sjlfshjlparsamtaka og frt a hendur sjlfskipara srfringa (stjrnmlamanna og embttisfylgisveina eirra) sem stra eirri jnustu sem velferarkerfi bur upp me skrifri og mistringu sem vallt er h plitskum skammtmahagsmunum. ar me er velferarjnustan tekin r hndum samflagsins, r hndum eirra sem hn er tlu.

              Ward fjallar einnig tluvert um r glu byltingar sem eiga sr sfellu sta en fir taka eftir ar sem r eiga sr sta undir yfirborinu og n augljsra taka. r hafa ekki gerst af sjlfu sr heldur er eim tt fram a hegun, atferli og rri rttklinga sem smitast svo smtt yfir allan almenning. Hr eru t.d. r miklu rbtur refsingar- og fangelsismlum sem ttu sr sta fyrri hluta 20. aldar, frjlslyndari vihorfum til kynlfs og klaburar og svo m fram telja. etta er a sjlfsgu ekki bylting eirri mynd sem byltingarsinnair anarkistar sj fyrir sr heldur frekar umbtur handntu kerfi en eins og Ward bendir sjlfur eru etta ttir langri keju frelsandi atbura sem lyft hafa ungri byri mannlegrar eymdar og menn hljta a skorta alla mann sji eir ekki kosti ess a koma slkum umbtum til a ltta kvl frnarlamba eirra manneskjulegu laga, reglna og vihorfa sem rktu hr ur.

              Ward s kflum of Bretlandsmiaur a mnu mati (sem er skiljanlegt ar sem hann er j Breti a skrifa bk fyrir breskt bkaforlag) gleymir hann v ekki a anarkisminn er aljlegur og byggir aljahyggju. annig er einn lengsti kafli bkarinnar um jernishyggju, trarbrg og fndamentalisma og ar fjallar hann afar skilningsrkan htt um orsakir og afleiingar slkra stefna og tengir etta rennt saman eina heild en n eirrar afdrttarlausu og skilningslausu fordmingar sem einkennir gjarnan orru anarkista um slk ml en einnig n ess a gefa eftir skilyrislausri aljahyggju anarkismans og andstu vi jernishyggju. stuttu mli fetar hann ann rnga stg milli skilnings og stunings sem nausynlegur er til a geta tt mlefnalegum umrum um slk hitaml. rum sta skrir Ward einnig ann augljsa mun raunverulegri aljahyggju og sambandsstjrnarstefnu (e. federalism) annars vegar og svo hins vegar eirri gervi-aljahyggju og sambandsstjrn sem Evrpusambandi er.

              stuttu mli sagt er etta besta inngangsrit a anarkisma sem g hef lesi, og au eru orin nokkur. Stll Wards er skemmtilegur og einfaldur n ess a draga r vgi hugmyndanna sem til umfjllunar eru og nlgun hans er nstrleg, fersk og agengileg fyrir sem lti ekkja til auk ess sem hn vekur upp marga punkta til umhugsunar fyrir lengra komna og bur ar a auki upp fjldamrg g dmi tekin r sgu og samtma um a hva a er sem anarkistar raunverulega vilja, hvernig anarkistar myndu skipuleggja samflag sitt n ess a tapa eim vinningum sem hlotnast hafa (eins og heilbrigis- og menntakerfi). Hn snir v bersnilega fram gildi anarkismans fyrir ntmann og brtur ar me niur algengu gagnrni a anarkismi henti bara fyrir bndasamflg hins gamla tma. Eiginlega eini gallinn vi bkina er a hn er of stutt. Colin Ward yrfti a skrifa smu bk aftur, bara 2-300 blasum lengri og eim mun tarlegri. a yri lklega besta og mikilvgasta anarkistarit 21. aldarinnar, en anga til verur essi inngangur hans a duga.

 

VV

 

Til baka í umfjallanir