Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Floating Worlds

Cecelia Holland

1976

╔g fann ß netinu lista af anarkismatengdum skßlds÷gum og vÝsindaskßlds÷gum og fann sÝ­an miki­ af ■eim bˇkum notu­um hÚr og ■ar. äFloating Worldsô er vÝsindaskßldsaga ■ar sem a­als÷guhetjan er anarkisti. S÷gusvi­i­ er allt sˇlkerfi­ sem j÷r­in er hluti af, Ý ˇrŠ­ri framtÝ­. Jar­arb˙ar allir anarkistar, Mars er setin har­lÝnuherveldi, tungli­ virkar sem hlutlaus mi­st÷­ vi­skipta og ß Uranus b˙a Styths, afbrig­i af m÷nnum, lÝkamlega umbreyttir og hafa lifibrau­ af geimrßnum (eins og sjˇrßnum). Loftmengun ß j÷r­unni er svo mikil a­ h˙n er brß­drepandi og manneskjur lifa Ý samfÚl÷gum undir verndandi hvolf■÷kum.

Samskipti anarkistasamfÚlagsins vi­ samfÚl÷g ß ÷­rum hn÷ttum er Ý h÷ndum fßmennrar nefndar og s÷guhetja okkar, Paula Mendoz, er fengin til li­s vi­ nefndina ■ar sem h˙n er klˇk og talar tungumßl Stythanna.á H˙n fer til Uranusar me­ geimrŠningjunum sem ßstkona eins ■eirra. Stythar eru kolsvartir, mj÷g hßvaxnir og kraftalegir og me­ klŠr og lÝkamslykt ■eirra breytist eftir tilfinningasveiflum. Paula Mendoz er anarkisti af lÝfi og sßl og mj÷g sjßlfstŠ­ og ■rjˇsk kona. H˙n er e­lilega gagnrřnin ß byltingarnefndarinnar og vill gŠta ■ess a­ ekki ver­i ˙r henni nřtt stigveldi sem fˇlk lŠtur um a­ leysa sÝn vandamßl heldur glÝmi vi­ ■a­ sjßlfst sem fÚlagslega sjßlfbŠrt samfÚlag.

H˙n gengur Ý gegnum erfi­a hluti ■egar h˙n reynir a­ vera hluti af samfÚlagi Styth ■vÝ innan ■ess hafa konur einungis hlutverk ßstmeyja og eiginkvenna og er Štla­ a­ sitja heima me­an karlarnir ■jßlfa sig Ý bard÷gum, halda ■rŠla, berjast um yfirrß­in innbyr­is og fara Ý rßnsfer­ir ˙t Ý geim og til annara hnatta. A­ taka upp vi­skipti vi­ ■ß er lei­ anarkistanna til a­ vera ekki fyrir bar­inu ß ■eim.

Gegnum s÷guna er Paula fßmßlug Ý samskiptum sÝnum vi­ a­rar persˇnur, hennar persˇnulegu markmi­ Ý lÝfinu koma aldrei sÚrstaklega fram utan ■÷rf hennar fyrir a­ vera ÷­rum ˇhß­. H˙n ver­ur mikilvŠg persˇna Ý samskiptum milli menningarheims Styth og annara en um lei­ eru st÷­ugir ßrekstrar milli hennar lÝfsstÝls og ■eirra menningar. H˙n plottar og njˇsnar og treystir engum en hugsjˇnir hennar koma ekki beint fram e­a markmi­ hennar me­ ■essu starfi nema a­ vernda j÷r­ina fyrir ßgangi herveldanna.

Einna athyglisver­astar fannst mÚr lřsingar ß ■vÝ anarkÝska samfÚlagi sem h÷fundur dregur upp ß j÷r­unni. SmŠrri fÚlagsleg vandamßl vir­ast almennt ■au s÷mu og Ý dag eins og fÝknisj˙kdˇmar og grŠ­gi og deilur sem upp koma ■essu fylgjandi en anarkistar glÝma vi­ ■essi vandamßl ßn ■ess a­ Štlast til ■ess a­ einhver annar gerir ■a­ fyrir ■ß (eins og n˙tÝmama­urinn getur veri­ sn÷ggur a­ kalla til l÷greglu og a­rar rÝkisstofnanir ■egar upp koma vandamßl) og ■eir almennt lßta hvern annan Ý fri­i.

═ einu tilfelli stelur fÝkill af Paulu litlum hlut sem henni er kŠr og selur Ý verslun. Eftir a­ Paula hefur fundi­ ˙t hvar hluturinn lenti, fer h˙n til verslunarhaldarans sem neitar a­ lßta hana hafa hlutinn, vitandi a­ hann er stolinn. Paula tekur til rß­s a­ sitja vi­ dyr verslunarinnar og segja ÷llum m÷gulegum vi­skiptavinum frß ■essum ˇhei­arleika. Eftir tvo daga af slŠmum ßhrifum hennar ß vi­skiptin gefst verslunarhaldarinn upp og lŠtur hana hafa hlutinn.

VÝsindaskßlds÷gur me­ anarkista■ema geta veri­ spennandi a­ lesa ■vÝ ■Šr draga oft upp myndir af samfÚl÷gum sem eru birtingarmyndir ■eirra stjˇrnmßla og heimspeki og lÝfsstÝls sem anarkistar a­hyllast. äFloating Worldsô gengur meira ˙t ß milliplßnetupˇlitÝk og hvernig ■essum eina anarkista gengur a­ lifa af innan samfÚlags karlrembu, ofbeldis og herna­arhyggju. En vi­ vitum heldur ekki miki­ um ■a­ ■vÝ persˇna anarkistans er jafn fßmßlug gagnvart lesendum og h˙n er gagnvart ÷­rum persˇnum skßlds÷gunnar. á

Bˇkin var­ spennandi ■egar ß lei­ (mÚr leiddist einungis ■egar frßs÷gnin fˇr ˙t Ý tŠknilegar ˙tskřringar ß fluglei­um fluga­fer­um milli plßneta) ■vÝ st÷­ugt gat fari­ ß bß­a vegu hvort a­ einhverjir strÝ­smanna Styth myndu ekki bara kßla henni og fara Ý strÝ­ frekar en a­ standa Ý vi­skiptum me­ hana sem millili­. Og ■annig fer a­ j÷r­in er endanlega ey­il÷g­ Ý strÝ­i milli Ýb˙a Mars og Styth og strÝ­smenn Styth hŠ­ast a­ anarkistunum fyrir a­ vera svo varnarlausir gagnvart ■eim.

Floating Worlds er hin ßgŠtasta skßldsaga. VÝsindaskßlds÷gur eru hva­ ßhugaver­astar ■egar ■Šr fara ˙t Ý sÚrstŠ­ar mannfrŠ­ilegar og fÚlagsfrŠ­ilegar uppbyggingar en Floating Worlds nŠr ekki miklum hŠ­um Ý ■vÝ sambandi. Persˇnulřsingar eru heldur ekki miklar e­a kannski var ■a­ v÷ntun ß persˇnulegri pˇlitÝk anarkistans sem er a­als÷guhetjan, sem angra­i mig.

sh

 

Til baka í umfjallanir