Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

The Assault on Culture

Utopian Currents from Lettrisme to Class War

Stewart Home

AKPress 1991

Svipa­ og skyndiyfirfer­ir Tom Vague um borgarskŠruli­a evˇpu Ý äAnarchy in the UKô og äTelevisionariesô er äAssault on Cultureô skyndimyndir af nokkrum rˇttŠkum lista- og stjˇrnmßlahˇpum og hreyfingum Ý evrˇpu. Eins konar hra­lestursbˇk fyrir rˇttŠklinga sem vilja kynna sÚr hluta af s÷gu rˇttŠkra hugmynda. Mj÷g hentugt ■vÝ ˙tfrß bˇkum Ý ■essum stÝl getur fˇlk ßtta­ sig ß hvort ■a­ vill kynna sÚr einhverja hluta hennar betur, til ■ess eru Ýtarlegri bˇkalistar Ý bˇkarlok. Vegna aldurs bˇkarinnar er vi­b˙i­ a­ ■ann lista sÚ hŠgt a­ uppfŠra.

Stewart Home er sjßlfur listaprakkari og rennir hÚrna yfir ßgrip af s÷gu listamanna sem, ˙tfrß s˙rrealistunum og eftir ■ß, myndu­u hˇpa og l÷g­u sig eftir a­ brjˇta upp vi­urkenndar venjur Ý listsk÷pun og framsetningu. Ůessir hˇpar tengdust stjˇrnmßlum mismiki­ og ß mismunandi vegu. Sumir voru ˇbeint pˇlitÝskir listamenn me­an a­rir voru pˇlitÝskir rˇttŠklingar sem ßttu vi­ listir e­a er Ý dag frekar minnst fyrir pˇlitÝskan aktivisma en listsk÷pun. COBRA ßttu rŠtur sÝnar Ý s˙rrealistunum, COBRA hˇpurinn var stofna­ur af Christin Dotremontá um 1926, en lei­ir skildu me­ s˙rrealistum Breton vegna mismunandi ßherslna ■ar sem Dotremont var komm˙nisti en Breton a­ gr˙ska Ý g÷ldrum ■egar ■eir kynntust.

The Lettriste Movement, sem seinna Lettriste International var­ til ˙r, beitti řmsum listrŠnum uppßkomum til a­ rß­ast ß hef­bundnar listir. Fyrsta verk ■eirra var a­ ry­jast inn ß fyrirlestur um dada til a­ stofnandi Lettriste, r˙meninn Isodore Isou, gŠti lesi­ eigi­ ljˇ­. Me­limir ger­i kvikmyndir og gßfu ˙t pˇlitÝsk rit. Lettriste International (1952-1957) setti fram řmsar greiningar ß dau­yflishŠtti samtÝmasamfÚlagsins sem Sitationistarnir ■rˇu­u enn frekar og dreif­u vÝ­a Ý tÝmaritum og bˇkum auk kvikmynda.

Fluxus hˇpurinn var stofna­ur af John Cage. Listafˇlk sem ■ar kom a­ mßlum gekk lengra Ý a­ brjˇta upp tˇnlist og haf­i Ý frammi řmsa gj÷rninga og uppßkomur sem oft beindust a­ ■vÝ a­ brjˇta upp daglegt lÝf fˇlks. E­a Non-Art. Skemmdarverk sem beindust a­ almennings■jˇnustu ■annig a­ fˇlk kŠmist ekki til vinnu voru pl÷nu­ en ekki alltaf vel ˙tfŠr­. Einnig plott um um kŠfa pˇstberakerfi­ me­ ■vÝ a­ pˇstleggja urmul af m˙rsteinum til stofnana en si­fer­ilega hli­in var umdeild innan hˇpsins.

Ey­ilegging ß list var eitt en ey­ileggingarlist var anna­ og Gustav Metzger og hans hugmyndir um auto-destructive art komu upp um 1965. Metzger setti fram miki­ af pl÷num af list sem vŠri ■annig ˙tfŠr­ a­ h˙n ey­ileg­i sjßlfa sig ß einhverjum tÝma. Sum ■essara plana ˇframkvŠmanleg vegna umfangs og kostna­ar.

Upp˙r ■essu kemur bˇkin inn ß hollenska provo anarkistahˇpinn sem stˇ­ fyrir fÚlagslegum tilraunum eins og a­ dreifa ˇkeypis rei­hjˇlum um alla Amsterdam og ˇeir­um vi­ krřningu drottningarinnar. Mail Art e­a pˇstlist var­ mj÷g ˙tbreitt fyrirbŠri ■ar sem listin var pˇstl÷g­ um allan heim. Ůetta heyrir lÝka undir non-art. Neoisminn tˇk hetjuÝmynd tˇnlistamannsins me­ ■vÝ a­ b˙a til tˇnlistarmanninn Montsy Cantsins sem var nafn sem allir mßttu koma fram undir og gefa ˙t undir. ┴ tÝmabili var fj÷ldi tˇnleika me­ listamanninum og allt mismunandi einstaklingar sem komu fram. Eftir ■etta kom p÷nki­ upp ßn ■ess a­ hafa hugmynd um allt ■a­ sem ß undan var gengi­, krakkarnir voru bara b˙in a­ fß nˇg og vildu hafa hßtt. Anarkistahˇpurinn Class War sˇtti marga af sÝnum fylgjendum Ý anarkˇ-p÷nki­ og stˇ­ fyrir kjaftforum uppßkomum sem lofu­u stjaksetningu allrar bresku elÝtunnar sem ß tÝmabili var­ mj÷g vinsŠlt en l÷greglan brßst hart vi­.

═ gegnum allar skyndimyndirnar er ßberandi hve listamannahˇparnir logu­u Ý illdeilum og egˇisma enda listamenn vandfundnir sem ekki eru sÚrvitringar. Af deilum ■essum leiddi alla afleiddu hˇpana sem fˇru a­ vinna frekar Ý ■rˇun eigin listar og eigin kenninga og sem betur fer ■vÝ hvern langar a­ horfa uppß hreyfingar rˇttŠkra listamanna breytast Ý stofnanir.

Lřsingarnar ß ■essum uppbrotum daglega lÝfsins og vi­teknum hef­um og venjum Ý listum og stjˇrnmßlum er hressandi og skemmtileg. Ekki er Ý ■essari bˇk rřmi fyrir miklar rřningar heldur er ■etta ßgripsbˇk og mj÷g skemmtileg ■annig.

sh

 

 

Til baka í umfjallanir