Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Usli:Kennslubók

Dr. Usli

Bók 4 í smábókaflokki Nýhils

 

Kennslubók Dr.Usla tekur fyrir karlrembu og kennslubćkur í mannlegri hegđun. Hún er skemmtilega undarleg afskrćming á leiđbeiningabókum fyrir unglinga um veröld hinna fullorđnu og milli blađsíđna stekkur hún yfir í orđklippingaljóđ um ríđingar og myndaljóđ um stöđu konunnar í karlrembusamfélagi – „móđir, meyja, hóra“ – Einna skemmtilegust finnst mér myndin af konunni sem er ađ halda frćđilegan fyrirlestur um stöđu konunnar en í huga hennar er hugsunin „djöfull er ég gröđ.“ Sú félagslega stađreynd ađ ţessi kona getur ekki á sama tíma veriđ frćđakona og um leiđ kona sem verđur gröđ, segir pervertískt margt um ţau félagslegu hlutverk sem henni bjóđast. Einhver myndi kalla ţađ „almenna siđferđisvitund“ en ég frábiđ mér ađ náttúruleg hegđun mín eđa annara sé skilyrt á ţann hátt. (Ţetta minnir mig annars á gamlan brandara; “Kalli minn, ég veit ég sagđi ađ sjálfsfróun vćri eđlileg en ekki á svölunum í ţjóđleikhúsinu.“)

Lítil bók sem er stórt fokkjú til ţeirra afla sem leitast viđ ađ móta manneskjur og láta hegđa sér eftir stöđluđum formum.  Dr.usla er of stutt. Kannski vantađi bút um stöđu djammkonunnar gagnvart skóframleiđendum en viđ djúplestur kemur í ljós ađ Dr.Usli segir allt sem segja ţarf í feminískri gagnrýni ţví stađlar hinna vondu kvenhćla standa ţegar í  ţeim kennslubókum um kynhegđun kvenna sem Dr.Usli tćtir í sig.

Sh

 

Til baka í umfjallanir