Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

A Friend of the Earth

T.C. Boyle

Penguin 2000

ri 1989 er Tierwater, mialdra karlmaur, grjtharur umhverfisverndaraktivisti sem beitir sr msan lglegan mta til a stva og trufla vinnu skgarhggsfyrirtkja. Hfundur essarar skldsgu segir sgu hans gegnum hann sjlfan, lsir stuttlega hvernig Tierwater breyttist r venjulegum jeppaakandi thverfisba sem vinnur of miki, nttruverndaraktivista sem httir llu til a verja vistkerfi fyrir grginni. Tierwater er afar annt um au lfsvi annara dra en manna sem kaptalsk grgi m.a. skgarhggsfyrirtkja eyileggur endanlega. Samhlia v er hann skapbrur verhaus og etta tvennt saman kemur honum fangelsi, mrgum sinnum, me langa dma. Hann skipuleggur sig ekki alltaf ngu vel og ltur agerir snar stundum kveast af hefndarorsta gagnvart v yfirvaldi sem tekur hann karphsi fyrir hlni. a setur strik reikninginn einkalfinu hann eigi konu og dttur sem berjast me honum fyrir nttruvernd.

ri 2026 er Tierwater gamall og stirur og horfir upp lfkerfi rst, flestar villtar drategundir tdauar og ll verakerfi sveiflast fganna milli. Hann hefur veri rinn sem dragslumaur hj srvitrum milljnamringi sem vill bjarga hinum og essum frnilegum skepnum fr daua ar sem eirra nttrulega umhverfi er horfi. Hann lifir me stuga sorg hjarta, bi almenna og persnulega v dttir hans lt lfi lngu ur, egar hn fll r mikilli h r rauviartr sem hn bj rum saman, trnu til verndar.

Eftir v sem sgunni vindur fram skiptast kaflar milli ess a segja fr lfi Tierwater sem aktivista og lfi hans sem gamals manns ntum heimi.

T.C. Boyle virist hafa unni heimavinnuna sna egar kemur a v a draga upp mynd af umhverfi rttks umhverfisverndarsinna. Ekki a karakter Tierwater vri mr srlega a skapi en reii hans var einlg og hana tengdi g vi, brlyndi ekki. Boyle kallar samtkin sem Tierwater tilheyrir E.F. ea Earth Forever! Tierwater tistum vi hfsamari aktivista vegna sinna beinu agera. Hljmar kunnuglega.

S helmingur bkarinnar sem sagi fr lfinu hinni ntu framt fannst mr minna hugaverur en samtmahlutinn. Framtin var ekki sannfrandi og heildina s er A Friend of the Earth ekki skldsaga sem g mli srstaklega me vilji flk lesa eina skldsgu sem tengist umhverfisvernd. Hfundur reynir of miki a vera sniugur og kannski tengi g ekki vi ann stl bkinni afv a hmorinn gengur tfr ekkingu m.a. bandarskri afreyingarmenningu.

sh

 

Til baka í umfjallanir