Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

DVD Pólitískt Bíó

Heimildamynd

Kjánska 2008

Mynd ţessa má afrita međ hvađa hćtti sem er, án leyfis höfunda

Ţessi heimildamynd hefst međ skotum af barnaćsku Steinunnar Gunnlaugsdóttur. Mamma hennar kemur inn á hvernig hún hafi veriđ sem barn og mađur spyr sig hvort ţetta eigiđ ađ vera heimildamyndum Steinunni sjálfa? En nei, svo kemur punkturinn: Steinunn er ein af ţeim manneskjum sem fćddust um svipađ leyti og opinber valdatíđ Davíđs Oddssonar hófst. Steinunn er fullorđin í dag. Allt hennar líf og samfélagiđ sem hún elst upp í hefur á einhvern hátt litast af ţeim stjórnmálum sem Davíđ Oddson og hans vinir ákváđu ađ vćru góđ. Pólitískt bíó rekur af röggsemi ţessa stjórnmálasögu og áhrif ţessara stjórnmála á líf og listir innan samfélags. Eins og menningarhópur eyjunnar er nú stöđugt minntur á, litađist samfélag vort, ţar til fyrir stuttu, af velgengni sem mćldist í ímynd auđćfa (ţađ var aldrei spurning um ađ vera heldur ađ sýnast).

Pólitískt Bíó fléttar fréttamyndum, og glefsum héđan og ţađan saman viđ innlegg heimspekinga (kommúnista vel ađ merkja), rithöfunda, listamanna og anarkista (bara einn reyndar ... Frikki Pönkari) sem fara yfir m.a. hvernig andrúmsloft auđćfaímyndarinnar litađi stjórnmál og listir síđustu ára. Krútt listafólkiđ, rokkarar, kvikmyndagerđarmenn ... allir voru á mála hjá fjármálafyrirtćkjum, reiđubúnir ađ taka ţátt í fótboltaauglýsingu Landsbankans. Nćr allir. Ţetta sýnir Pólitískt Bíó á sláandi hátt. Sérlega sláandi er ţegar skipt er frá broti úr myndbandi viđ lag Sigurrósar sem sýnir fegurđ nakinna líkama í hreinni náttúru, yfir í fallegar myndir af börnum í ljósaleik á rökkurkvöldi. Munurinn á ímyndunum er enginn en sú seinni er úr auglýsingu fyrir Hummerjeppa og myndgerđarmennirnir eru ţeir sömu. Rétt eins og listamennirnir hafi veriđ staurblindir á hvernig enginn munur var á listsköpun ţeirra og auglýsingamennsku grćđginnar. En ţeim var alveg sama. Bubbi Morthens kvittar ţarna hćstánćgđur undir ađ öll lögin hans (baráttuljóđ fyrir verkalýđinn m.a.) verđi eign fjármálafyrirtćkis! Bubbi á ekkert í dag af ţví hann trúđi á mátt kreditkortanna. 

Ađ vera pólitískur listamađur ţótti hallćrislegt og barnalegt. Eins og sjá mátti á náttúruverndartónleikum Bjarkar og Sigurrósar í Laugardal síđastliđiđ sumar (fyrir kredithruniđ). Enginn listamannanna sem kom fram hafđi neitt ađ segja, eigandi ţađ á hćttu ađ teljast til öfgamanna međ neikvćđar skođanir - „fúllra náttúruverndarskćruliđa.“

En ţar er aftur komiđ inn á listsköpun Steinunnar og pólitískt líf hennar og hennar vina. Steinunn og Saga fóru saman til ađ taka ţátt í pólitísku starfi í Palestínu. Eitthvađ sem ungar konur gerđu almennt ekki. Steinunn og hennar vinir lifa lífinu eins mikiđ án peninga og ţau komast af međ. Ţau kaupa ekki mat heldur lifa góđu lífi á ţví sem vellystingasamfélagiđ fleygir. Listsköpun ţeirra gerir sér mat úr kapítalísku ástandi menningarhópsins sem ţau tilheyra. Ţađ leiđir bíómyndina inn í nýjan kafla um Saving Iceland hreyfinguna og ţá beinu baráttu gegn eyđileggingu náttúrunnar sem Saving Iceland stendur fyrir. Í dag eru ţeir til sem hampa aktivistum SI sem frumkvöđlum í ţeim beinu ađgerđum sem íslenskt samfélag ţarf nú á ađ halda til ađ reka af höndum sér afćtur ríkis og banka. Pólitískt Bíó sýnir heiftarleg viđbrögđ bćđi siđapostula smáborgaranna og lögreglu gagnvart ţessum litla hóp sem ákvađ ađ kurteis bréf til blađsins vćru ekki ađ virka í báráttunni gegn árásum grćđginnar á vistkerfi eyjunnar. Myndefni frá lögreglu sýnir ráđaleysi lögregluembćttisins sem vildi bara losna viđ „ţetta liđ.“

Umfjöllun um list og stjórnmál Steinunnar er sett fram án ţess ađ nokkur áhersla sé á persónu Steinunnar. Steinunn sjálf kemur aldrei beint fram í myndinni (í lok myndarinnar kemur frekar marklaust langt skot af Steinunni sjálfri, sem er frekar út úr kú miđađ viđ heild kvikmyndarinnar). Ţađ hefđi líka skemmt fyrir. Markmiđiđ ćtla ég ađ sé ađ sýna fram á ađ ţađ var ekki og er ekki óeđlileg hegđun ađ hrífast ekki međ í hrunadansi kapítalismans. Ţađ er ekki kjánska ađ vera pólitískur listamađur eđa pólitískur aktivisti.

Ţar sem mikiđ hefur gengiđ á í ţessum málum á ţeim stutta tíma síđan gerđ myndarinnar lauk virkar hún vel sem sterk heimild um ţá afkáralegu stöđnun sem menningarlíf íslands var í á ţessum árum; valdatíđ Davíđs Oddssonar. Megi ţau taka ţađ til sín sem lögđust međ bönkunum og héldu sig frjálsa listamenn. Megi ţessi mynd verđa ţeim innblástur sem nú sjá og skilja ađ ekkert af ţví sem kreditkortasamfélagiđ skóp, var nokkurs virđi.

sh  

 

Til baka í umfjallanir