Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Rebel Alliances the means and ends of contemporary British anarchisms

Benjamin Franks

AKPress og Dark Star 2006

 

essi bk er nokkur dorantur sem fer yfir sgu, heimspeki, aktivisma, skipulag og stjrnml bresku anarkistarhreyfingarinnar eins og hn er dag.

 

Bkin skiptist fimm aalkafla: Sgu anarkisma bretlandi, vimi anarkista, hva drfur anarkista fram, skipulag eirra og taktk. Innan hvers kafla eru san fjlmargir undirkaflar.

 

g las essa bk nokkrum fngum (a er oft annig me ykkar bkur, sama hversu spennandi efni er, egar svo margar arar bkur kalla bkaorminn). Sagnfrikaflinn er skemmtilegur, kafla tv og rj tengdi g ekki alltaf vi, fannst hfundur oft tum fara of djpt a skra greinarmun meiningum eins anarkistaspekings mia vi annan egar umran, eins og t.d. stttarmunur, hfai ekki til mn upphafi. Enda stttarmunur mun skrari mnu litla samflagi en Englandi. ar af leiandi st g mig stundum a v a hoppa yfir hlfa og hlfa blasu kafla rj. Umran um Beinar Agerir vs. Lri kafla tv var mr innblstur og plitskur hugur minn blmstrai egar Franks fr yfir miskonar skipulag anarkista og aferir vi framkvmd agera kafla fjgur og fimm.

g tla alls ekki a renna neitt yfir allt a sem Franks kemur inn bk sinni en a.m.k. kynnir hann vi hvern flokk, hvort sem um er a ra skemmdarverk ea verkfll sem verkfri verkaflks ea kommnur ea boycott sem beina ager, gagnrni r nokkrum ttum og setur san fram eigin gagnrni sama efni. Gagrnin er auvita fr annahvort rum anarkistum ea vinstri mnnum enda snst efni um starfsemi innan anarkistahreyfingarinnar Englandi. essi framsetning opnar nokkur sjnarhorn sem gerir lesturinn hugaverari en annars og er auvita nausynlegt fyrir umruna.

essi bk mun ntast mr og fleirum sem uppflettirit um komna t.

 

Sh jan 09

 

Til baka í umfjallanir