Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

 

Expect Resistance, a field manual

Crimethinc. Ex-Workers Collective

2008

 

Njasta stra bk anarkistanna sem saman kalla sig Crimethinc og forast eins og heitan eldinn a kenna sig vi anarkistafri heldur anarkistalf, er einskonar lifandi lsing v a upplifa r plingar sem settar voru fram bkinni Days of War, Nights of Love (slenska tgfan heitir Dansa sku Daganna, bk um byltingu hins daglega lfs).

 

Expect Resistance segir rjr sgur sem elta hver ara gegnum bkina og agreina sig me letur-og litabreytingum. Ein sagan segir af einstakling sem lrir a frelsa eigin tilveru fr framabraut starfi sem ekkert gefur, me varfrnum kynnum af aktivistum sem leggja alla sna orku flagslega byltingu.

 

Frsgnin er stugt brotin upp me hugleiingum um og deilu a lf myndarinnar sem menningarheimur samkeppni og markaar hefur skapa manneskjum og allur hinn vestrni menningarheimur er byggur . Ein vinkona mn lsti upplifun sinni af lestri bkarinnar annig a loksins skildi hn a sem Danel var alltaf a segja en a var einn vinur okkar sem hafi oft veri a fra hana um plitskt stand heimsins tfr hans vinstri- og anarksku vihorfum og sjlfsmenntun en ekki tengt a vi lf hennar.

 

Mn fyrstu vibrg egar g hf lesturinn var nei ekki meira af ofurrmantk byltingar ess a stinga af a heiman og stkkva staurblankt feraleg t buskann. En a vihorf mitt datt fljtlega upp fyrir egar g kom eilti lengra inn bkina. Mli samt me a Expect Resistance s lesin fngum. Hn hamrar uppreisn einstaklingsins menningarheimi fjldans, uppreisn hinnar villtu star heimi ar sem stin er markassett, uppreisn eirra lfsyrstu auglsingaheimi falskra lofora ... uppreisn aktivistans og uppreisnarseggsins gagnvart doa og reytu eirra sem hafa gefi upp vonina. Gullfallegur texti og afar hvetjandi en ekki egar g er reyttur eftir langan vinnudag ... hafandi ekki meteki rmantk ess a eiga hvergi heima (ea verandi of gamall til ess) og lta vaa t mlda djpu laugina eins og enginn s morgundagurinn.

 

Ekki a g s ekki lengur v a lfinu, samflaginu og heiminum s vibjargandi og s ess viri a berjast fyrir. g geri a bara hgt og rlega, hverjum degi og tla a halda fram a gera a alla mna vi.

 

Expect Resistance er mr mikill innblstur kflum en hefi veri mr mikill innblstur heild sinni hefi g fundi hana fyrir tuttugu rum. Hn hefi geta haft afgerandi hrif lf mitt og raun er a synd og skmm a bkur af essu tagi su ekki llum bkasfnum (vi erum a vinna essu) annig a flk almennt s stugt a rekast r. Crimethinc og arir anarkistar eru egar bnir a hafa yndislega afurkrf hrif lf mitt og halda fram a gera a hvert sinn sem g kemst vi tri vi ferskar hugmyndir og ferska nlgun gamlar hugmyndir. Plingarnar Expect Resistance eru ekki alveg a sprengja upp heimssn einstaklings sem er anarkisti fyrir en er samt innblstur v tilveran hlyti a vera farin a missa marks ef g vri httur a finna fyrir innblstri fr tgfum annara anarkista.

 

Mli sterklega me essari bk fyrir flk rttkum plingum sem hefur ekki orku a lesa stjrnfrileg rit um nlgun anarkismans lfi og tilveruna ... ea til a f ara nlgun gagnrni anarkista menningarheim vorn.

 

Sh jan 09

 

 

Til baka í umfjallanir