Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Shibboleth - My Revolting Life
Penny Rimbaud a.k.a. J.J. Ratter
AK Press
340 bls

Penny Rimbaud var hluti af anarkistahpnum sem myndai hljmsveitina CRASS. CRASS hfu mikil hrif tt a kynna anarkisma og vekja rttsnt flk til barttu gegn valdnslu og ofbeldi. essari bk segir Rimbaud visgu sna og flttar inn hana sgunni af hvernig Crass var til, rlgum Wally Hope, friarsinna sem var fjarlgur r barttunni af breskum yfirvldum og msum vangaveltum og eldri skrifum.

CRASS starfai runum 1977-1984 en ferill Rimbaud sem uppreisnarseggur byrjai me hippunum. Hann lsir uppvexti snum, kynlfsvintrum og rum vrum roskalei sinni fr barni til unglings, stuttlega. San kemur a v hvernig hann breytist fr art-fart upparksni yfir hippa. Hann leigir bndab sem breytist sambli missa furufugla, m.a. eirra sem seinna stofna hljmsveitina CRASS fylleri, um a leyti sem Sex Pistols prumpblaran er a springa og fletjast t.

Melimir Crass su a fljtt t a au yru a gera etta almennilega ea sleppa essu og ltu renna af sr og voru, ur en au vissu af, komin hrkustr vi fasistastjrn Margaret Tatcher. Ein plata eirra var tekin fyrir breska inginu og reynt var a dma hana sem klm ar sem hn innihlt sterka texta gegn Tatcher og stri hennar vi stjrn Argentnu um yfirr Falklandseyja.

Rimbaud lsir vel bkinni hvernig hann og flagar hans voru reknir fram af eirri reii, sem kgun lgreglurkisins Englands gagnvart vifangsefnum snum, vakti brjstum eirra. Hann lsir lka tta eirra og efasemdum sem jukust eftir v sem etta upprunalega flipp, pnkbandi CRASS, hl utan sig. Eftir sj r af stanslausri vinnu og tgfu tnlistar, lja, bka og bklinga fundu au a au voru vi a a n einhverri leitogastu meal breskra anarkista, ekki staa sem neinn anarkisti vill finna sig . Fyrrum melimir Crass starfa dag a msum verkefnum sem ll tengjast upprunalegu markmiunum.

essi bk er einnig persnulegt uppgjr mannsins JJ Ratter vi uppreisnarsegginn Penny Rimbaud. Hann varpar fram spurningum varandi eigin frmleika sambandi vi andspyrnuvirkni sna og vilja til a halda fram, a lgreglurrki lti hann og flaga hans vita hve avelt er a lta flk hverfa.

Rimbaud er skemmtilegur penni. Hann hefur skrifa texta og lj rum saman og frsgn hans er yfirleitt bltt fram. kemur ljskldi fram kflum egar hann notar eldri skrif til a lsa hugsunum snum kvenum kflum lfi snu.

essi bk er ekki bara upplsandi og skemmtileg lesning fyrir pnkara sem eru ngu gamlir til a hafa ori fyrir hrifum af Crass (Crass lku hr fyrir fullri laugardalshll 1984). Hn er virkilega hvetjandi lesning fyrir au okkar sem finnst a eitthva s a og a eitthva urfi a gera mlunum.

Sigurur Hararson

Til baka í umfjallanir