Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

A VERA EA SNAST

Hrur Bergmann

Skrudda 2007

Hr er komin nett tilraun til kennslubkar gagnrninni hugsun. Bkinni er skipt tvo hluta; ann fyrri kallar hfundur "tilbninginn," og ann seinni "veruleikann." Markmi hfundar me tgfunni er a "hjlpa lesendum a tta sig v hva skal hafa fyrir satt" (r formla).

Hrur skrifar stuttum kflum um stjrnml, marka og stringu a einhverju leyti tfr kenningum Guy Debord og Baudrillard um samflag sjnarspilsins og hvernig ekkert verur raunverulegt lengur v allt er sjnleikur, me skrskotun gmlu sguna um skrautkldda keisarann sem einungis barni sr a er ekki neinu.

a er einmitt a sem er a: Framabrautir stjrnmlanna og hi endalaust adunarvera rkidmi sem markassetningin frir er sjnleikur sem byggir ekki neinu raunverulegu ea raunverulega eftirsknarveru. egar upp er stai eru fjlmilafgrurnar ekkert merkilegri en ngranninn og peningurinn pappr ea ekki einusinni a heldur tlur skj. Hver einasti maur sem heldur sig sjnarspili stjrnmla og/ea fjlmila er a snast sta ess a vera, etta lka vi um sem raun vilja meina a sem eir segja ... myndin skiptir miklu meira mli og eir vera v a snast til a vera eitthva sjnleiknum.

Hrur kemur inn flest af v sem simenning essa menningarhps byggist , menntun, lri, fjlmilun, marka og stjrnml, og dregur fram hversu grunnt essi fyrirbri rista mynduum skala yfir merkingu. Hann reynir ekki (sem betur fer) a kafa jafn djpt etta fen og Debord ea Baudrillard og bkin er v skiljanlegu mli. Um lei dettur manni hug a essi bk hans s jafn ltil, aulesin og nett einungis af v a henni er tla a n til einhverra af eim fjlda sem vifangsefni hennar blekkja dags daglega.

Seinni hluti bkarinnar, ar sem Hrur leitast vi a kenna leiir til gagnrninnar skounar daglega lfinu, er urr lesning. Mr finnst g mgulega urfa a lra a horfa gagnrnum augum sjnvarpsfrttir v lfinu hltur a vera betur vari a gera hvaeina anna en a horfa sjnvarpdagskr yfirhfu. Hrur hvetur flki ekki til a hreinlega GERA eitthva sem skiptir persnulega mli, a GERA eitthva til ess a lifa eigin lfi h/ur eim sem vinna hrum hndum a v a selja okkur llum sjnarspili um tilveruna.

annig a stainn fyrir a lesa essa bk mli g me v a einstaklingurinn setji bla snar EIGIN hugmyndir um lfi og hvernig hgt vri a lifa v utan vi sjnarspili. En a ru leyti er hn holl lesning, ekki vri nema til ess a hjlpa flki af sta til ess a tta sig hversu grunnt gildi simenningarinnar rista heild sinni.

Sigurur Hararson

Til baka í umfjallanir