Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Anarchy Alive: Anti-Authoritarian Politics from Practice to Theory
Hfundur: Uri Gordon
tgfur: 2007
tgefandi: Pluto Press

Efni: Anarkismi, stjrnmlaheimspeki

Bkmenntir um anarkisma eru gjarnar a fjalla um kenningar og hugmyndir lngu daura manna sem bjuggu vi allt anna samflagsform en vi bum vi dag. margar af hugmyndum eirra eigi enn erindi er neitanlega rf uppfrri, ntmalegri og meira lifandi hugmyndafri og kenningasm. essari rf er a miklu leiti mtt skrifum er birtast neanjarartmaritum, gefnum t litlu upplagi og dreift milli anarkista en n sjaldan t fyrir ann rnga hp. a tgfuform gefur heldur ekki plss fyrir heildarsn sem kafar djpt mlefnin og dregur au saman einhvers konar heildarmynd. essi bk er tilraun til ess.

eim sex kflum sem birtast hr (a frtldum inngangi og lokaorum) fjallar sraelski anarkistinn Uri Gordon m.a. um anarkisma sem plitskan kltr samflagi ntmans. Hann lsir ar hvaa tt anarkistar eiga eim stru hreyfingum fyrir flagslegum umbtum sem hafa veri hva mest berandi sastliin 10 r ea svo me strum mtmlum gegn G8-leitogafundum, leitogafundum Evrpusambandsins o.s.frv., en ennfremur skoar hann og greinir hvernig anarkistar skipuleggja sig og ar me hvernig eir skilja sig a fr hfsamari flum innan essarar hreyfingar (sem oft er kllu 'hreyfingin gegn aljavingu' sem er rangnefni ar sem hreyfingin er fylgjandi aljavingu en vill bara a hn fari ruvsi fram). Hann tklar ar ttann vi a nota ori anarkismi til a lsa hpum rtt fyrir a eir su augljslega skipulagir anarkskan mta.

kafla tv fer Gordon yfir lykilor orru ntma-anarkista og hvernig anarkisminn dag skilur sig fr hinum eldri anarkisma. Kaflinn veitir ga yfirsn yfir plitskar herslur anarkista og einnig au skil sem hafa myndast milli 'klasssks' anarkisma og hins 'nja' anarkisma.

riji kafli tekur vandamlum varandi vald og valdbeitingu innan hreyfingar sem almennt afneitar valdi llum snum myndum (mikil einfldun reyndar). Hann greinir milli riggja gera valds og setur hverja eirra samhengi vi annars vegar anarkisma sem hugmyndafri og hins vegar vi anarkisma daglegum praksis.

Fjri kafli hefur hi skemmtilega nafn 'Peace, love and petrol bombs' og fjallar um ofbeldi og valdbeitingu. Ofbeldi hefur alla t veri umdeilt ml meal anarkista, srstaklega ar sem anarkistar mta oft eim skunum a eir su bara ofbeldisseggir sem reyna (ea vilja) skemma allt og koma reiu. Gordon tklar hr nokkrar af helstu spurningum varandi ofbeldi sem hva oftast koma upp meal anarkista.

Fimmti kaflinn fjallar um ntmatkni, tpu og vihorf anarkista til tkni. Anarkistar eru mjg virkir umhverfisvernd og gagnrni tkni og jafnvel sjlfa invinguna eru algeng meal ntmaanarkista. Hinir svoklluu anark-primitivistar afneita meirasegja simenningu eins og hn leggur sig og dsama samflg safnara og veiimanna. Gordon fjallar hr ni um hvernig tkni stjrnar valdahlutfllum samflaginu, hvernig valdastrktr myndast kringum nja tkni og hvernig hn gnar oft umhverfinu.

Sjtti og sasti kaflinn fjallar svo um jernishyggju s t fr anarkisma. Hann setur essa umfjllun samhengi vi mlefni nkomi honum, nefnilega barttuna milli sraela og Palestnumanna.

a hefur veri rf fyrir svona bk dgan tma. Frileg verk anarkista hafa of lengi fjalla eingngu um gamlar kenningar og veri fst fortinni. kjlfar '68 kynslarinnar og eirri samflagslegu og hugmyndafrilegu byltingu sem fylgdi eirri kynsl hefur skapast gj sem skilur a klassskan anarkisma fr hinum ntmalegri anarkisma sem hefur ekki bara arar herslur heldur algjrlega nja hugtakanotkun, orru og n skipulagsform. essi nji anarkismi er oftast kallaur 'post-left' anarkismi (en er nirandi htt kallaur lfsstlsanarkismi af fylgjendum klasssks anarkisma) og mun minna sameiginlegt me kommnisma og ssalisma heldur en hinn klassski. Post-left anarkismi hugmyndafrilega s mun meira sameiginlegt me feminisma, existensalisma og sr lagi vistfri og umhverfisvernd. Og a er alveg klrt a Uri Gordon tilheyrir essari nju kynsl anarkista. a er v frbrt a essi bk s loks komin t forlagi sem hefur ga dreifingu og kemur essum hugmyndum framfri fyrir vari lesendahp. En ar liggur lka kvei vandaml. Bkin er nefnilega ekki skrifu fyrir hinn almenna lesanda. Gordon gerir a alveg klrt fr upphafi a tilgangur hans er ekki a sannfra flk um gti anarkisma heldur einungis a tkla siferileg, plitsk, skipulagsleg og heimspekileg vandaml sem upp koma/hafa komi meal anarkista ntmans. Bkin er v ekki tlu ffrum lesendum heldur frekar eim sem egar ekkja aeins til anarkisma og/ea eru negar virkir plitsku starfi vinstri kantinum ea umhverfisvernd ea rum slkum hreyfingum.En fyrir okkur sem ekkja til er bkin himnasending, hn s kflum tormelt og ung. Bkinni er heldur ekki tla a veita svr vi essum spurningum sem hann veltir upp. Tilgangur bkarinnar er frekar a koma gilegum spurningum fram umruna, setja fram lkar hugmyndir og kenningar, teknar bi fr anarkistum og hinum msu frimnnum, og lta r gerjast hfi lesandans. g var srstaklega hrifinn af kflunum um tkni og jernishyggju. tknikaflanum fkk g agang a hugmyndum sem g hef aldrei lesi ur og notkun hans heimildum, kenningum og hugmyndum utan hins lokaa heims anarkismans var srstaklega krkomin. g hafi aldrei velt fyrir mr ur hvernig tkni viheldur og br til nja valdastrktra. Kaflinn um jernishyggju s samhengi mlefna sraels og Palestnu var lka srstaklega vel framsettur og Gordon setur fram arfa gagnrni hi hefbundna sjnarmi anarkista a hgt s a sj deilur sem essa einungis stttasamhengi. Auk ess var lsing hans 'bioregionalism' sem mtsvari vi jrkinu og jernishyggju hugaver og g tla mr n a finna meiri bkmenntir um a fyrirbri.

a var margt fleira sem g lri miki af vi lestur bkarinnar og fannst hugavert en a verur samt a segjast eins og er a bkin er fremur urr og frileg og v kflum vandlesin. En efnislega s er hn virkilega g. g mli me bkinni fyrir alla sem hafa huga OG grundvallar ekkingu umfjllunarefninu v sem inngangsrit dugar hn alls ekki.

Vilhelm Vihelmsson

Til baka í umfjallanir