Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Bakunin - the creative passion H÷fundur: Mark Leier
┌tgßfußr: 2006
Efni: Ăvisaga, sagnfrŠ­i, pˇlitÝk

Michael Bakunin er almennt kalla­ur "fa­ir anarkismans." Hann var fŠddur Ý R˙sslandi ßri­ 1814 og var af r˙ssneskum a­alsŠttum. Fa­ir hans var undir miklum ßhrifum Upplřsingarinnar og veitti ■vÝ b÷rnunum sÝnum mikla, og ˇhß­a, menntun. Michael var­ snemma mj÷g ßhugasamur um heimspeki og pˇlitÝk og var­ fljˇtt byltingarsinna­ur. Hann var sendur Ý herskˇla og honum var Štla­ur frami innan r˙ssneska hersins en hann ■oldi illa valdbo­i­ og innrŠtinguna sem ßtti sÚr sta­ innan hersins og stakk a­ lokum af og eftir stutta dv÷l Ý Moskvu - ■ar sem hann var ■ßttakandi Ý framsŠknum leshringjum rˇttŠklinga, sem margir hverjir ur­u sÝ­ar frŠgir menn, t.d. rith÷fundurinn Turgenev - fˇr hann til Ůřskalands og tˇk ■ar ■ßtt Ý pˇlitÝk og rˇttŠkri heimspeki. Hann skrifa­i margar greinar og tˇk ■ßtt Ý uppreisnum og ■essi aktivismi hans ger­i hann mj÷g ˇvinsŠlan me­al yfirvalda, bŠ­i Ý ■eim rÝkjum sem hann dvaldi Ý (AusturrÝki og ■řskum sjßlfstjˇrnarsvŠ­um) og Ý heimalandi sÝnu. Hann var ß endanum handtekinn og eyddi nokkrum ßrum vi­ slŠmar a­stŠ­ur Ý ■řskum og r˙ssneskum fangelsum og var loks sendur til SÝberÝu. Ůa­an tˇkst honum a­ stinga af og enda­i aftur Ý Evrˇpu ■ar sem hann tˇk virkan ■ßtt Ý byltingarstarfsemi, n˙ or­inn sˇsÝalisti og fljˇtlega anarkisti. Hann lenti Ý miklum deilum vi­ Karl Marx um hugmyndafrŠ­ileg yfirrß­ yfir fyrsta Al■jˇ­asambandinu og um hva­a lei­ir bŠri a­ fara Ý ßtt a­ frelsun verkalř­sins og byggja upp rÚttlßtari og frjßlsari heim. Hann var grÝ­arlega ßhrifamikill sem og alrŠmdur um sÝna lÝfstÝ­ (■a­ voru deilur hans og Marx sem og klofningur milli fylgismanna ■eirra sem bundu enda ß fyrsta Al■jˇ­asambandi­) en "gleymdist" um tÝma eftir a­ sovÚt-komm˙nismi var­ alsrß­andi me­al vinstrimanna en hefur svo smßm saman veri­ a­ "enduruppg÷tvast" sÝ­ustu ßratugi samhli­a auknum ßhuga ß anarkisma og ÷­rum sˇsÝalÝskum lei­um sem ekki lei­a til einrŠ­is og k˙gunar Ý anda SovÚtrÝkjanna. Auk ■ess eru frŠ­imenn fyrst n˙ sÝ­ustu 2-3 ßratugi a­ vi­urkenna og fjalla um anarkisma sem raunverulega og pˇlitÝska stefnu me­ rÝka s÷gu og innihaldsrÝka heimspeki og kenningar Bakunins eru stˇr hluti ■eirrar s÷gu. Bakunin kom vi­ s÷gu Ý m÷rgum af helstu atbur­um 19. aldarinnar eins og byltingarinnar Ý ParÝs 1848 og ParÝsarkomm˙nunni 1871 og au­vita­ stofnun verkalř­shreyfingarinnar og sˇsÝalisma sem al■jˇ­legrar, pˇlitÝskrar hreyfingar. Hann ■ekkti einnig og var Ý slagtogi me­ (og barßttu gegn) m÷rgum af ■ekktustu m÷nnum 19. aldarinnar eins og Karl Marx, Richard Wagner, Turgenev, Alexander Herzen, Mazzini og Garibaldi svo einhverjir sÚu nefndir. Bakunin lÚst svo Ý Berne Ý Sviss ßri­ 1876.á

Mark Leier hefur hÚr skrifa­ stˇrvirki. Ůessi bˇk er lÝklega besta Švisaga sem Úg hef nokkuru sinni lesi­. Auk ■ess a­ fjalla Ýtarlega um Švi ■essa merka manns ■ß fer Leier einnig Ýtarlega yfir hugmyndafrŠ­ilega ■rˇun hans og heimspeki hans og skrif, eitthva­ sem sßrlega vanta­i Ý bˇk E.H. Carrs um Bakunin sem kom ˙t ßri­ 1937 og Úg las fyrir nokkrum ßrum sÝ­an. Leier fer lÝka oft langt ˙t fyrir efni­ til a­ ˙tskřra umheiminn eins og hann var ß tÝmum Bakunins eins og t.d. pˇlitÝska og fÚlagslega s÷gu R˙sslands (me­ nßkvŠmri ˙tskřringu ß t.d. bŠndaßnau­inni) og ■essir ˙t˙rd˙rar Leiers auka skilning manns ß umfj÷llunarefni hans og ˙tskřra betur ■Šr a­stŠ­ur sem sk÷pu­u Bakunin sem hugmyndafrŠ­ing og einstakling. Hann notar einnig reglulega lÝkingar vi­ n˙tÝmann til a­ ˙tskřra atbur­i og hugt÷k og ■a­ undirstrikar nau­syn ■ess a­ skrifa bˇk eins og ■essa ■vÝ hugmyndir Bakunins eiga ekki sÝ­ur vi­ Ý dag heldur en ß ■eim tÝma sem hann var uppi ß. Auk ■ess fjallar Leier ß mj÷g krÝtÝskan hßtt um a­rar bŠkur og greinar sem skrifa­ar hafa veri­ um Bakunin og vitnar miki­ til ■eirra ■annig a­ ma­ur fŠr mun betri heildarsřn yfir rannsˇknir frŠ­imanna ß ■essum merka manni. Ůa­ hafa nefnilega veri­ skrifa­ar nokkrar bŠkur um Bakunin sem draga upp d÷kka mynd af honum, sem vŠri svosem Ý fÝnu lagi ef ■Šr vŠru ekki bygg­ar ß varhugaver­um sßlfrŠ­it˙lkunum sem byggja ß lÚlegum r÷kum og taka skrif Bakunins ˙r ÷llu samhengi. En Leier byggir gagnrřni sÝna heldur ekki bara ß eigin sko­unum og lesningu heldur vitnar til annarra frŠ­imanna, t.d. vinnu Marshall Shatz, sem hafa markvisst skoti­ ni­ur ■essar sßlfrŠ­it˙lkanir me­ ÷flugri heimildavinnu.á

Og ■ˇ Leier skrifi augljˇslega um Bakunin Ý jßkvŠ­u ljˇsi ■ß er hann heldur ekki feiminn vi­ a­ gagnrřna hann ■ar sem vi­ ß og allt Ý allt fŠr ma­ur a­ mÝnu mati nokku­ heilsteypta sřn ß hver Bakunin var og hverjar hugmyndir hans voru, og ■a­ ˇmenga­ af bjßnalegum sßlfrŠ­it˙lkunum sem reyna a­ sßlgreina l÷ngu dau­an mann Ý gegnum handahˇfsvalin brot ˙r skrifum hans. Og yfirgripsmiklir ˙t˙rd˙rar Leiers gefa manni einnig heilsteypta innsřn Ý s÷gu 19. aldarinnar og ■Šr grÝ­arlegu breytingar sem ßttu sÚr sta­ Ý menningarlegri, pˇlitÝskri og efnahagslegri skipan heimsins sem ■ß ßttu sÚr sta­.á

═ vi­bˇt vi­ a­dßunarver­a heimildavinnu - og lˇgÝskrar, en jafnframt krÝtÝskrar, lesningar Leier ß ÷­rum verkum um Bakunin - er bˇkin einfaldlega vel skrifu­ og oft hnyttin og sni­ug. Leier er einnig sparsamur Ý notkun ne­anmßlsgreina sem gerir textann a­gengilegri og ■Šgilegri Ý lesningu fyrir menn eins og mig sem gjarnan vilja fletta upp ß ne­anmßlsgreinum til a­ sjß hva­an tiltekin heimild er komin. Eini gallinn er a­ bˇkin er svolÝti­ seinlesin (Úg var r˙man mßnu­ a­ komast Ý gegnum hana, en ■a­ eru svosem a­rar ßstŠ­ur fyrir ■vÝ) og kaflarnir eilÝti­ of langir. En allt Ý allt alveg frßbŠr bˇk og skyldulesning fyrir alla anarkista, sˇsÝalista, komm˙nista og ßhugamenn um sagnfrŠ­i.

Vilhelm Vihelmsson

Til baka í umfjallanir