Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Days of War Nights of Love - Crimethink for beginners
250 bls
Crimethink/the Demonbox Collective

Crimethink eru algjrlega formleg samtk virkra anarkista og andspyrnuflks. au gefa t bl og bkur, halda ti heimasu, gefa t tnlist og spila, svo eitthva af v sem mest er berandi s nefnt. Hver sem vill getur teki upp og kpiera verk eirra og dreift snu umhverfi ea a ru leyti starfa undir merki Crimethink svo fremi a a s gert me hugarfari andspyrnu gegn fasskum flum umhverfinu.

Bkin er einkar skemmtilega sett upp og skrifu. Hfundar efnis eru nokkrir og skrifa undir gervinfnum, persnulegt framapot er ekki markmi hj essu flki. Mia vi margar eirra bka sem tla er a skra og fjalla um anarkisma og stur ess a gangi heimsmla arf a breyta og g hef lesi er essi einna skemmtilegust. a sem gerir efni bkarinnar skemmtilegt er hva hn er bltt fram og praktsk. Textinn er aldrei of frilegur, g fkk a aldrei tilfinninguna a einhver vri a setja sig frilegan hhest. Sumt af v sem g hef lesi, ea reynt a lesa, af andspyrnubkmenntum er hundleiinlegt efni sem gerir krfu a lesandi s annahvort mjg stafastur/stafst a skilja efni ea mjg rjsk/ur. Hr er skrifa me a a markmii a lesandinn tengi lesefni vi sitt eigi lf, taki hugmyndirnar upp r bkinni og geri r virkar hugsunarhtti snum, lfsstl og snu umhverfi.

Margt essari bk veitti mr ntt sjnarhorn gamlar hugmyndir og plingar. T.d. kaflinn um anarkisma, endurreisn anarkisma sem persnuleg nlgun lfi er einmitt s nlgun sem g vil f anarkisma. a hefur allt of miki veri skrifa um anarkisma sem flagsfrilegt fyrirbri og hann stderaur annig af flki sem hafi hvorki huga n vilja til a lifa anarkismann. Days of war - Nights of love er skrifaur af flki sem hefur sumt afneita hinu kapitaliska samflagi svo afgerandi htt a au hafa ti upp r ruslatunnum til a urfa ekki a gefa kerfinu neitt.

Anna af mrgu sem kveikti perunni hj mr er kafli um hvernig flk sem kallar sig rttklinga er a setja sig sjlft hugmyndafrilega kassa. ar me er komi veg fyrir a einstaklingurinn geti horft umheiminn og samskipti sn vi hann rangursrkan htt. Hin rttka hugmyndafri vri arme farin a virka eins og kgandi afl og ng er af eim fyrir.

etta er bk sem arf a lesa aftur og aftur og hvert skipti tta sig betur fyrirbrinu. essi bk er hugvekja fyrir alla sem lesa. Alveg sama hvort a vikomandi hafa eitthva veri a velta fyrir sr rttkum stjrnmlum ur ea voru rtt essu a slkkva sjnvarpinu.

Uppsetningin efninu gerir a auvelt a grpa niur bkina hvar sem er og byrja a lesa. Myndskreytingum er stoli va r myndasgum og er ar karakterum gefinn nr og skemmtilegri texti inn myndirnar.

Sigurur Hararson

Til baka í umfjallanir