Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Anarchism - arguments for and against
Hfundur: Albert Meltzer
tgfur: 1981 (mn endurskoaa tgfa: 2000)

g keypti essa bk von um a f haldbr og auvelt rk fyrir anarkisma til a geta vsa til vi rkrur og anna spjall, og a sjlfsgu bara til a auka ekkingu mna anarkisma. a sem g fkk var pirra rursrit, vitagagnslaust. Alveg fr innganginum yfir sustu su tuar Meltzer (sem lst ri 1996, 76 ra gamall) yfir v a essir ea hinir su ekki raunverulegir anarkistar, su bara egistar ea tskufrk og eigi ekkert skylt vi anarkisma. stuttu mli sagt viurkennir hann einungis byltingarsinnaa ssalska anarkista (anarcho-syndikalista) sem raunverulega kyndilbera anarkismans. Allir arir eru bara plat. vibt vi a er bkin allt of Bretlandsmiu, sum rkin eru illskiljanleg fyrir sem ekki ekkja til breskra stjrnmla og svo eru rkin einfaldlega lleg og einfeldningsleg. Meira a segja seinni hluti bkarinnar ar sem Meltzer tekur fyrir rk andstinga anarkista og reynir a gera grein fyrir eim og svara eim er barnalegur og oft tum illskiljanlegur. g fkk tilfinningu egar g var a lesa essa bk a g vri a lesa pirra lesendabrf fr rillum og einangruum srvitringi. Forist essa bk eins og heitan eldinn. Ef i vilji gan inngang a anarkisma og hugmyndafri hans mli g me bkinni Um Anarkisma eftir Nicolas Walter, dd af Siguri Hararsyni og gefin t af bkatgfu Andspyrnu og fanleg bkasafni Andspyrnu Kaffi Hljmalind vi Laugaveg.

Vilhelm Vihelmsson

Til baka í umfjallanir