Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

The State
Harold Barclay
Freedom Press 2003

Harold Barclay er mannfringur sem kennir vi hskla Kanada. Hann hefur skrifa nokkrar bkur sem benda a samflg n rkis, rkisstjrnar og rkisstofnana eru langt fr v a vera mannkyni fjarlg fyrirbri. "The State" er ltil og nett ritger (rtt rmar hundra blasur vasabrotsformi) sem leitast vi a tskra eli rkja, mismunandi form eirra og uppruna. lok bkarinnar er san kafli ar sem fram koma hugleiingar Barclay um rki samtmans og framt ess.

Barclay bendir strax a rki og samflag er sitthvort og samflag manna og lfi almennt hafa rifist hi besta n rkis og lagasetninga (af 70.000 ra sgu homo sapiens komu rkisfyrirbri til fyrir einungis 6000 rum). Samflg hafa kvenar reglur og msar aferir vi a refsa og umbuna, ef samflagi rast tt til rkismyndunar festi rki esshttar reglur lg. Ntmarki stendur saman af
"lgreglumnnum, rttarvaldinu, fangelsisyfirvldum og eim sem setja lgin. Gegnum jn sinn, rkisstjrnina, lsir rki yfir einkartti til a beita ofbeldi innan samflagsins og einungis kvenir fulltrar rkisins, t.d. lgreglujnar, mega taka flk af gtunum og setja fangelsi. Einungis kvenir hpar, .e. rtturinn, m kvea sekt og sakleysi og meta rttmtar refsingar samrmi vi a sem arir, eir sem setja lgin, hafa sett ." (bls. 16).

Barclay bendir muninn valdi og yfirvaldi ar sem samflgum manna n rkisstjrnar geta einhverjir ailar veri hrifarkir n ess a samflagi leyfi eim, ea eir hafi huga , a festa sig sessi sem yfirvald. samantekt fyrsta kafla setur Barclay dmi upp annig a samflag n yfirvalds (anark) stjrnist af reglum hefanna og einnig, en minna mli, af reglum tengdum dul og trarbrgum. Undir rkisstjrn taka lagasetningar yfir mrg hlutverk hefa og dular sem stritki. En a er ekki ar me sagt a a s "nttruleg" ea "elileg" run a innan samflaga myndist rki. Af eim 192 rkjum sem vi li eru dag komu 158 eirra til af yfirtku nlenduherra. egar nlenduherrarnir snfuu heim til sn (eftir a hafa augast og byggt upp heimafyrir me ntingu nttruaulindum nlendanna) gfu eir nsjlfstu rkinu mdel a stjrnskipulagi snu kvejugjf.

Barclay fer san yfir mismunandi gerir rkja og stur fyrir falli eirra: au n ekki a alagast breyttu umhverfi (t.d. breyttum orkugjfum), au breia of miki r sr annig a stjrnin hefur ekki yfirsn, au keyra sig t styrjldum (Barclay nefnir Stra-Bretland sem dmi um rki sem oldi ekki tvr heimsstyrjaldir), eli stjrnunarhtta er einn ttur (t.d. ofstjrnun og samkeppni meal randi sttta), vinsldir rkisleitoga og a sem kannski helst vi nna og verur rkjum a falli er mengun og eyilegging nttruaulinda.

run rkis er, samkvmt Barclay, h nokkrum ttum:

 1. Flksfjlda (a stofnar enginn rki yfir nokkur hundru manns)
 2. Fst bseta ( setur ekki rkisstjrn yfir flkkuflk)
 3. Rktun og landbnaur (svo agangur a nringu s til staar)
 4. Dreifing (Rki hefjur tekjur af m.a. skattprsentu af llum viskiptum og vruflutningum)
 5. Herskipulag (Ekkert rki n hernaar, str vri ekki til nema fyrir rki. Barcley greinir muninn milli rnsfera og skipulags hernaar)
 6. ttmenni vi vld (auveldara a byggja upp pramdaskipulag)
 7. Viskipti (efnahagur)
 8. Srhfing atvinnugreina (stttamyndun)
 9. Einkaeign og string aulindum
 10. Pramdaskipulag flagskerfi
 11. Hugmyndafri utan um yfirburi/undirgefni (Samflag sem ekki hefur hugmynd um mguleikann a einhver geti sett sig eim ofar, tekur ekki vel a einhver reyni a. etta kemur lka inn a enginn hafi huga a setja sig rum ofar).

lokaorum um framtina lsir Barclay m.a.hvernig samsteypufyrirtki eru a glma vi rkisstjrnir og rsta lagabreytingar sr til hagringar og t.d. geta n fyrirtki krt rki fyrir a hindra starfsemi sna me umhverfisverndarlgum!

g tla ekki a fara nnar t plingar Barclay en get ekki anna en mlt me lestri hennar fyrir alla einstaklinga sem eru vaxa r grasi samflagi ntmans, ar sem ekkert sr sta n ess a handbendi rkisins komi ar nrri. Barclay segir lokaorum a markmi ritgerar sinnar hafi veri a benda a jir heims hafi veri blekktar til a taka rkinu fagnandi og vekja spurningar um hvernig a kom til og hvort a eigi a vera annig.Bkin vakti mig harkalega til umhugsunar og svarai mrgum spurningum mnum auk ess a velta um koll mrgum rkum eirra sem andmla anarkistum gagnrni eirra rki. Lsingar Barclays aferum rkja vi a festa sig sessi yfir samflagi me jernisrri og fnadrkun fylltu mig hugnai, vegna ess hve raunveruleg essi fyrirbri eru mnum daglega veruleika. Ritgerin bendir einnig a ein af stunum fyrir velgengni kristni og islam er a a eru eingyistrarbrg og henta annig rkisfyrirkomulaginu: Ein stjrn/einn gu og skalt ekki ara yfirmenn hafa.

Barcley tekur harkalega lrisfyrirkomulaginu, sktur greiningar og gagnrni Marx og sakar ssalista um einfeldningshtt sinni gagnrni. Hann gefur engin lofor um draumaheim og dsamar engan htt hfileika manna til a lifa saman stt og samlyndi. Hann er frimaur sem bendir stareyndir ess efnis a rkisfyrirkomulagi s ekkert frekar nttruleg run samflags manna en samflag n yfirstjrnar.

- Sigurur Hararson

Til baka í umfjallanir