Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

"Á Kaffihúsinu" eftir Errico Malatesta endurprentuđ 9. febrúar 2014 sun.


Andspyrna útgáfa hefur prentađ nýtt upplag af hinu klassíska anarkistariti "Á Kaffhúsinu - samrćđur um anarkisma" eftir Errico Malatesta. Fyrsta upplag seldist vel en upplagiđ var klárađ til ađ koma eintökum á sem flest bókasöfn á íslandi. Ţví hafa nú nokkur hundruđ eintök til viđbótar veriđ prentuđ. Bókin fćst í versluninni Ranimosk á laugavegi og kostar um 500 krónur.

 

 

Ný bókaumfjöllun: Zapata of Mexico, e. Peter E. Newell 3. febrúar 2014 mán.


„Frá upphafi baráttunnar hamast opinber dagblöđ viđ ađ útmála her Zapatista sem grimma morđingja og nauđgara svo íbúar höfuđborgarinnar eru skelfingu lostnir ţegar Mexíkóborg er tekin yfir, en fá síđan hópa hógvćrra, vopnađra bćnda sem banka á dyr og biđja um mat.

Ţegar um hćgist og her Zapata er ráđandi afl í Mexíkó er eđlilega enginn vilji ţar á bć til ađ taka völdin. Ţeir menn og konur sem mynda herinn snúa sér aftur ađ rćktun. En nýir ráđamenn ţýđir ný ásókn í land ţeirra og líf Zapatistanna skiptist á um skćruhernađ og bćndalíf.“

Lesiđ nýja umfjöllun um bókina Zapata of Mexico eftir Peter E. Newell.

 

 

Ný bókaumfjöllun: Outrage — An Anarchist Memoir of the Penal Colony, eftir Clément Duval 9. janúar 2014 fim.


„Ţessi saga er jafnframt hluti af sögu anarkistahreyfingarinnar og kemur inn á stöđu „illegalista“ eins og Duval, sem voru í stríđi viđ samfélag smáborgarans og töldu almenna glćpi eins og ţjófnađ sjálfsögđ tćki í baráttunni međan margir ađrir anarkistar fordćmdu ţá hegđun.

Saga fanganýlendanna er í sjálfu sér hrikaleg og áhugaverđ fyrir áhugafólk um sturlun ríkisvaldsins en síđasti nýlendufangi franska ríkisins var náđađur áriđ 1956.“

Lesiđ nýja umfjöllun um bókina Outrage — An Anarchist Memoir of the Penal Colony eftir Clément Duval.

 

 

Styrktarviđburđur fyrir anarkista á ítalíu 20. nóvember 2013 miđ.


Ţetta barst, fullseint ţar sem uppákoman er í kvöld, en árásir ítalska ríkisins á anarkista eru óhugnanlega fréttnćmar:

Styrktarviđburđur fyrir anarkista á Ítalíu og útgáfu tímarits
Kvöldverđur og kvikmyndasýning


Miđvikudaginn 20.nóvember
Friđarhúsiđ, horni Snorrabrautar og Njálsgötu
Hús opnar 18:30
Kvöldverđur kl 19:00
Kvikmynd kl 20:00


Styrktarkvöldverđur fyrir útgáfu eco-anarkista tímarits. Eftir hann
verđur heimildarmyndin Black Block eftir Carlo A. Bachschmidt sýnd. Hún
fjallar um mótmćlin gegn G8 fundinum í Geona 2001 og innrás lögreglunnar í
Diaz skólann.
-----

Ađ morgni 13 júlí 2012 gerđi ítalska lögreglan innrás á fjölda heimila
víđsvegar um Ítalíu í ađgerđ sem hlaut nafniđ Operation Ardire. 10
handtökuskipanir voru gefnar út og fjöldi annarra einstaklinga settir
undir rannskókn. Ákćrt er međ lagagrein 270bis sem fjallar um "samráđ um
hryđjuverk eđa starf sem grefur undan hinu lýđrćđislega ríki."

Ardire er ekki eina máliđ af ţessum toga. Operation Mangiafuoco, Thor,
Ixodiasis eru allt svipađar herferđir sem byggđar eru í kringum lagagrein
270bis og beitt er gegn anarkistum.

Réttarhöld í sumum ţessara mála fara nú fram ásamt málum tengdum NO TAV
baráttunni sem beinist gegn byggingu hrađlestar í gegnum Susa dalinn í
norđur Ítalíu. Ekki má svo gleyma ţeim sem dćmd voru fyrir G8 mótmćlin í
Genoa 2001 en 11 árum seinna voru 10 einstaklingar dćmdir í samanlagt 60
ára fangelsi fyrir ţátttöku sína í ţeim.


Saksóknarar á Ítalíu hafa beitt lögum 270bis gegn fréttamiđlum anarkista
svo sem vefsíđunum Culmine og ParoleArmate og fangelsađ ţá sem ađ ţeim
standa. Tímarit anarkista sem birta efni tengdu andófi geta einnig orđiđ
fyrir slíkum ofsóknum ef ţau er talin hvetja til uppreisnar gegn ríkinu.

Nýlegt tímarit eco-anarkista lítur ađ sjálfsögđu á slíkt sem hvatningu um
frekari útgáfu og dreifingu á and-yfirvaldssinnuđu efni ţar sem fréttir af
andófi og yfirlýsingar eru birtar ásamt greinum sem beinast gegn öllum
valdastrúktúrum siđmenningar. Nýtt tölublađ er í vinnslu og er vćntanlegt
í dreifingu bráđlega.

Fjárframlög sem gefin verđa á ţessum viđburđi renna til útgáfu nýs tölublađs.

Miđvikudaginn 20.nóvember
Friđarhúsiđ, horni Snorrabrautar og Njálsgötu
Hús opnar 18:30
Kvöldverđur kl 19:00
Kvikmynd kl 20:00


ATH! Ţeir sem hafa veriđ „konfrontađir“ vegna kynferđislegrar misnotkunar
eru ekki velkomnir á ţennan tiltekna viđburđ.

 

 

Ţrjár nýjar bókaumfjallanir 12. nóvember 2013 ţri.


Without a Glimmer of Remorse

Hartmann the Anarchist

My Journey with Aristotle to the Anarchist Utopia

 

 

Fréttir 5 - 9 af 312
[Nýja og nýlegar fréttir] [Eldri fréttir]