Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

HVA ER SVONA SLMT VI KAPTALISMA?! 

OG HVA ER KAPTALISMI ANNARS? 

Kaptalismi, a er j eins og lri, ekki satt? (og eru ekki andstingar kaptalismans vinir lrisins?) 

  Kaptalismi og lri eru mjg lk fyrirbri. Lri er s hugmynd a flk eigi a hafa stjrn lfi snu, a vald eigi a dreifast jafnt milli allra frekar en a skiptast milli nokkurra. Kaptalismi er eitthva allt anna.

  Meal vestrnna ja er flk vant v a heyra a a bi samflagi sem byggi lri. Vissulega kallast rkisstjrnin lriskjrin, en hvort a samflagi er lrislegt er allt anna ml (og vert er a spyrja sig hvort a flk hafi jafnan rtt til a lta sr heyra ea hvort a hafi yfirhfu eitthva a segja jafnkyrkingslegu fulltralri og um er a ra).

   Rkisstjrnin er bara einn ttur samflaginu og langt fr v a vera s mikilvgasti egar grannt er glugga daglega lfi. Efnahagskerfi hvers samflags hefur meiri hrif daglega lfi en nokkurt ing ea lggjafarvald. Efnahagskerfi segir til um hver rur yfir landinu, aulindum ess og tkjum samflagsins, auk ess sem efnahagskerfi strir v hva flk arf a gera til a lifa af og komast fram lfinu og a hefur sterk hrif hvernig etta sama flk horfir heiminn og hefur samskipti.

  Kaptalismi er ekki lrislegt hagkerfi. lrislegu hagkerfi myndi hver einstaklingur innan samflagsins hafa jafnmiki a segja um aulindantingu og vinnutilhgun. kaptalsku hagkerfi, ar sem allar aulindir eru einkaeign og allir keppa um r sn milli, lenda r hins vegar undir stjrn frra einstaklinga (lesist, strfyrirtkja). eir geta kvei hvernig allir arir eiga a vinna, ar sem fstir hinna geta dregi fram lfi n ess a vera eim hir um atvinnu og laun. essir fu tvldu kvara einnig landslagi ar sem eir eiga landi og me sterka fjlmila undir sinni stjrn rskast eir me slflagslegt stand samflagsins. En egar upp er stai eru eir eiginlega ekki vi stjrnvlinn heldur, v slaki eir verinum og htta a hamast vi a halda sr floti, lenda eir fljtt botni pramdans me llum hinum.

  Niurstaan er a undir hinu kaptalska kerfi er enginn raunverulega frjls, allir eru jafnmiki komnir upp n og miskunn(arleysi) samkeppninnar. 

HVERNIG GENGUR KAPTALISMINN FYRIR SIG? 

  Frjlsum markai er tla a virka nokkurn veginn svona: Flki er frjlst a freista gfunnar a vild og au sem leggja harast a sr og fra annig samflaginu hva mest, er launa me mestum aui. Kerfi hefur hins vegar ann galla a ekki bjast llum smu tkifri. Uppgangur frjlsum markai er nr eingngu hur v hve miklum au einstaklingurinn hefur agang a fyrir.

  egar hfustll er einkaeign eru tkifri einstaklingsins til a lra, vinna og augast beintengd fjrmagninu sem hann ea hn hefur agang a. Einhverjir styrkir breyta engu um etta. Til a framleia vermti arf aulindir og ef einstaklingur hefur ekki aulindir a skja sjlfur er vikomandi hur eim sem hafa r. mean n au sem egar hafa yfir aulindum a ra til sn meiri peningum og annig safnast megni af aufum samflagsins frra hendur. Niurstaan er a allt hitt flki hefur engan hfustl a selja nema eigin vinnu og til a lifa af vera a a selja hana kaptalistunum (sem stjrna flestum framleisluleium).

  etta hljmar ruglingslega en er raun afar einfalt. Samsteypa bor vi Nike hefur ng af umframpeningum til a opna nja skverksmiju, kaupa njar auglsingar og selja fleiri sk og gra annig meiri peninga, sem nota m frekari fjrfestingar. Blankur launarll (flokkurinn sem allur almenningur er ) rtt svo nga peninga til a opna kaffistand og geri hann a er nokku lklegt a honum veri bola burt r bransanum af strra og betur stu fyrirtki bor vi Pepsi, sem hefur meiri peninga til a eya kynningu sinni vru (auvita eru til uppgangssgur af smmennum sem n toppinn samkeppninni, en nokku augljst er a slkt sr ekki oft sta). Mestar lkur eru a s framtakssami endi vinnu hj eim stru til a hafa sig og . Vinna hans hj strbokkanum mokar undir ann sarnefnda, v tt hann borgi laun er fullvst a greislan miar ekki vi framleini launamannsins, v annig hagnast eir. S ea s sem vinnur verksmiju og br til vlarhluta a vermti 100.000 krnur dag fr lklega ekki borga meira en 10.000 krnur daglaun. a ir a einhver er a gra verkinu og v lengur sem eir eru a v, v meiri aufum safna eir og v fleiri tkifri hafa eir til ess, kostna launamannsins. 

HVER ERU HRIFIN HINN ALMENNA LAUNEGA? 

  etta ir a tmi og skpunarkraftur launamannsins er keyptur af honum, sem er a versta vi etta allt saman. egar launamaurinn hefur ekki anna a selja en eigin vinnukraft neyist hann til a selja tilveru sna smskmmtum til ess eins a draga fram lfi. Hann kemur til me a eya strum hluta lfs sns a gera hvaeina sem hann fr mest laun fyrir sta ess a gera hluti sem hann virkilega langar til. Hann skiptir t draumum snum fyrir peninga og frelsi snu skiptir hann t fyrir efnislegar  eigur. snum eigin tma getur hann keypt aftur a sem hann bj til vinnutmanum (annig hagnast vinnuveitendur enn frekar) en hann getur aldrei keypt aftur tmann sem hann eyddi vinnu. S hluti lfsins er farinn og launamaurinn hefur ekkert til marks um hann nema reikningana sem hann ni a borga.

  ar kemur a launamaurinn fer a lta skpunarhfileika sna og vinnukraft sem eitthva utan eigin hrifavalds. Hann fer nefnilega a tengja hvaeina sem hann gerir vi ltillkkunina sem v fylgir a gera eins og honum er sagt en ekki a sem hann langar til (nema rtt mean hann slappar af, svona til a n sr eftir vinnuna). Hugsunin um a gera eitthva eigin forsendum og stefna a eigin markmium hvarflar ekki lengur a honum nema tengslum vi hugaml hans.

Jj, hluti flks finnur leiir til a f greitt fyrir a gera nkvmlega a sem a langar til. En hva ekkir lesandinn miki af flki sem etta vi um? essum einstku, stlheppnu einstaklingum er flagga sem snnun ess a kerfi virki og flki skipa a leggja sig fram af alefli til a einn gan veurdag geti a lka noti smu slu. Sannleikurinn er a framboi er ekki ngt til a allir geti ori rokkstjrnur ea hlaunair rithfundar. Einhverjir vera a vinna verksmijunum og fjldaframleia plturnar og bkurnar. Ef launamaurinn skyldi ekki n v a vera nsta heimsfrga krfuboltahetja og enda v a selja rttask einhverri verslanamistinni hefur hann a lkindum ekki lagt ngu hart a sr og getur sjlfum sr um kennt ef honum leiist ar, ea hva? En a var ekki hans hugmynd a a su sund skslumenn fyrir hvern atvinnumann krfubolta. Ef hgt er a kenna launarlnum um eitthva, er a a taka astum sem bja ekki fleiri mguleika.

  Frekar en a keppa a v a komast toppinn lfsgakapphlaupinu ea vera nsti vinningshafi lottinu tti flk frekar a reyna a tta sig hvernig mgulegt vri fyrir alla a gera a sem eir vilja vi lf sitt. v jafnvel a einhver veri svo heppinn a komast toppinn, hva me r sundir sundir ofan sem nu v ekki alla essa niurdregnu skrifstofurla, misheppnuu listamenn, lystarlausu grillara og hundleiu jnustustlkur? Er a llum fyrir bestu a lifa heimi fullum af flki sem nr aldrei a eltast vi drauma sna, ea ni jafnvel aldrei a eignast neina drauma? 

HVA FR KAPTALISMINN FLK TIL A META MEST? 

  Undir kaptalisma fer lf flks a snast um hluti, eins og hamingjuna s a finna eignum frekar en frelsi til athafna. eir sem sitja aufum gera a vegna ess a hafa eytt miklum tma og orku a finna t hvernig tti a n eim af ru flki. Til a komast af urfa eir sem lti hafa milli handanna a verja strstum hluta vi sinnar vinnu og a eina sem eir hafa sr til huggunar eftir a hafa pla alla vi, er a mannsslin skilur samkennd betur en samkeppni og fjlskylda og vinir ganga ekki kaupum og slum. Milli essara tveggja sttta er mistttin, sem allt fr barnsku hefur veri hdd me auglsingum og rum rri sem fullyrir a hamingju, skufjr, merkingu og allt anna lfinu s a finna veraldlegum eigum og stutknum. au lra a eya lfi snu vi a vinna a sfnun essa sta ess a nta hvert tkifri til a leita vintra og ngju.

  Kaptalisminn fr annig vermtamat allra til a snast um hva flk hefur fremur en hva a gerir, me v a lta alla verja lfinu samkeppni um hlutina sem eir eiga a urfa til a lifa af og n stu flagskerfinu. Flk myndi lklegar upplifa hamingju samflagi sem hvetti a til a meta eigin hfileika, njta ess a vera frjlst og umfram allt gera hluti sem a langar sjlf. Til a ba til annig samflag verur flk a htta a keppast vi um stjrnun og fjrmagn og finna njar leiir til a skipta niur gunum sem vinna ess skapar. Skipulag jafnrar tttku sem leitast vi a tryggja a allir su frjlsir til a velja sr lf eftir eigin skum n essa a ttast hungur ea tilokun r samflaginu. Flk almennt er flagslega mevita. essvegna gengur rekstur vinnustaa og heimila upp almennt. 

EN LEIIR SAMKEPPNI EKKI TIL FRAMLEINI? 

  J, a er vandamli. Hagkerfi hins frjlsa samkeppnismarkaar hvetur ekki einungis til framleini umfram allt, hann krefst hennar ar sem rekstur sem ekki gtir ess a vera fremstur flokki samkeppninni eru troinn undir. Ltum hva veri er a leggja undir essari samkeppni?

  Fyrst bera a nefna langar vinnustundir, fjrutu, fimmtu og upp sextu tmar viku undir hreytingum yfirmanna ea knna ar til flk er bi a vera kapphlaupinu um a komast fram lfinu. Svo eru a lgu launin. Fstir f laun sem ngja fyrir ekki vri nema hluta af llu v sem samflagi bur til slu, jafnvel a a s vinnuframlag lglaunaflks um allan heim sem skapar essa hluti. stan er s a samkeppnismarkai er vinnandi flki ekki greitt a sem a skili, heldur lgstu upph sem vinnuveitandinn kemst upp me a borga n ess a a yfirgefi hann leit a betri kjrum. arna fer lgmli um frambo og eftirspurn. Vinnuveitandinn verur a gera etta ar sem hann verur a spara sem mest af snum hfustl til a eiga fyrir auglsingum, frekari enslu fyrirtkisins og rum leium til a halda haus samkeppninni. Annars myndi hann ekki endast lengi sem atvinnurekandi og vinnuflk hans fri a vinna fyrir einhvern sem sti sig betur samkeppninni.

  Yfir essa lngu vinnutma og rttltu laun er til or: Misnotkun. En etta er ekki eini kosturinn vi framleinina sem samkeppniskerfi tir undir. Atvinnurekendur vera a skera niur sund mismundandi vegu. essvegna er vinnuumhverfi til dmis oft httulegt. Ef einhver spurning er um aferir sem eru umhverfinu skalegar til a standa sig framleislu og gra peninga hefur hagkerfi sem metur framleini umfram allt enga stu til a eyilegga ekki villta nttru. a fru skgarnir, a fr sonlagi, a fru hundru tegunda villtra dra; au trust undir lfsgakapphlaupinu. sta skga hefur flk verslunarmistvar og bensnstvar. Loftmengun kemur til af v a a telst mikilvgara a hafa stai til a kaupa og selja heldur en a hafa stai sem bja upp fri og fegur. stainn fyrir frjlsar og lifandi skepnur eru dr loku brum verksmijubum, umbreytt mjlkur- og kjtvlar og teiknimyndadr sem syngja Disneymyndum. Nr kemst margt flk ekki v a sj villtar skepnur. etta samkeppnishagkerfi neyir flk til a skipta hverju v sem er fallegt og frjlst t, fyrir hvaeina sem er skilvirkt, mta og gravnt.

  A sjlfsgu takmarkast etta ekki vi Vesturlnd ea vestrna menningu. Kaptalisminn og vermtamat hans hefur breist t yfir heiminn eins og faraldur. Fyrirtki samkeppni vera stugt a stkka markai sna til a hafa vi hvort ru, hvort sem a gengur fyrir sig me sannfringu ea troningi. essvegna er keypt kk Egyptalandi og ti McDonalds Talandi. Gegnum sguna m sj dmi um hvernig kaptalsk strfyrirtki hafa rengt sr lei inn eitt landi af ru og ekki hika vi a nota ofbeldi ar sem ess var talin rf.

  dag selja manneskjur llum heimshornum vinnuafl sitt til fjljasamsteypa, oft fyrir minna en hundrakall tmann, fyrir tkifri til a eltast vi r myndir auvalds og stu sem essi fyrirtki hafa nota til a heilla. Auurinn sem eirra vinna skapar er soginn t r samflgum eirra ofan vasa fyrirtkjanna og stainn er einstakri menningu skipt t fyrir stalaa einsleitni vestrnnar neysluhyggju.  

JJA - HVER ER A SVO SEM HEFUR VLDIN UNDIR KAPTALISMA? 

  kerfi ar sem flk strir um fjrmagn og valdi sem v fylgir, n eir mestu af bu sem einskis svfast. Kaptalska kerfi hvetur annig til svika, misnotkunar og samviskulausrar samkeppni og verlaunar sem ganga lengst me v a lta eim t mest vald innan samflagsins.

  Strfyrirtkin sem mestum rangri n eru au sem gengur hva best a sannfra flk um a a arfnist framleislu eirra, hvort sem a hefur eitthva vi hana a gera eur ei. annig hefur fyrirtki eins og Coca-Cola, sem framleiir vru sem er nsta algjrlega tilgangslaus, n eirri valdastu sem raun ber vitni. Fyrirtki er ekki a bja upp eitthva sem kemur sr vel fyrir samflagi heldur gengur eim vel a koma vru sinni framfri. Kk er ekki besti drykkur sem heimurinn hefur smakka, hann er einfaldlega s drykkur sem hefur veri markassettur hva miskunnarlausastan htt. Fyrirtkjum sem gengur hva best a skapa umhverfi sem fr flk til a kaupa vrur eirra, hvort sem a er me auglsingaherferum ea grfari aferum, eru au sem f flest tkifri til a halda fram starfsemi sinni. annig geta au enn frekar stjrna v umhverfi sem flk dregur fram lfi . Af essum skum eru borgirnar fullar af auglsingaspjldum og skjakljfum strfyrirtkja frekar en almenningsgrum og svum fyrir brn. ess vegna eru sjnvarpi og dagblin uppfull af brengluum sjnarhornum og beinum lygum. Framleiendur fyrir sjnvarp og dagbl eru upp n og miskunn auglsenda komnir og auglsendurnir sem eir treysta eru eir sem eiga mesta peninga: a er a segja eir sem eru til hva sem er, jafnvel a sna vi stareyndum og breia t lygar, til a halda sna peninga.

  Kaptalisminn bkstaflega byrgist a eir sem stjrna v hvernig samflagi gengur fyrir sig su eir grugustu, illskeyttustu og kaldrifjuustu. ar sem allir arir eru upp n og miskunn eirra komin og enginn vill vera tapliinu, tir kaptalisminn undir a allir su grugir, illskeyttir og kaldrifjair. Auvita er enginn stanslaust eigingjarn og illskeyttur. Afskaplega ftt flk vill vera annig ea fr eitthva t r v og hvenr sem a sr mguleika a sleppa v, er a gert. En ef einhver kemur svangur og blankur inn bakar gerir stefna fyrirtkisins krfu til starfsflks a a sendi manninn t tmhentan frekar en a lta hann hafa eitthva n borgunar, jafnvel a bakari fleygi snum klavs loks hvers dags, sem mun ekki vera algengt. Starfsflki fer a lta ftklingana sem leiindapakk og ftklingarnir blva starfsflkinu fyrir a hjlpa eim ekki. rauninni er etta kaptalisminn a egna au gegn hvort ru. Sorglegast er a lklega verur s starfsmaur hkkaur upp framkvmdastjra sem gengur harast eftir v a framfylgja svona frnlegum reglum. Flk sem dirfist a eya lfi snu vi a gera hluti sem eru ekki gravnlegir ntur hvorki ryggis n viringar fyrir strf sn. a gti veri a gera hluti sem skipta samflagi miklu mli, eins og a skapa tnlist ea sinna flagsjnustu. En ef a eru a gera eitthva sem skilar ekki hagnai mun a eiga erfileikum me a lifa af, hva a last n tkifri til a stkka og tfra verkefni sn. ar a auki, ar sem vald kemur fyrst og fremst fr fjrmagni, hefur a lti a segja um gang mla snu samflagi. annig a strfyrirtki sem hafa engin nnur markmi en a n til sn meira f hafa alltaf meiri vld kaptalistasamflagi en flk sem lifir einfldu lfi og vill gera rum kleift a gera slkt hi sama. sama tma eru ekki margir sem hafa tma til a gera eitthva sem skiptir mli n ess a a s arbrt.  

HVERJAR ERU AFLEIINGARNAR FYRIR HEIMINN? 

  Kaptalska kerfi gefur mealmanninum f tkifri til rstfunar varandi tkni og aulindir samflagsins. a a s vinnukraftur essa mealmanns (og allra hinna) sem hefur byggt upp heiminn sem hann ea hn br , er upplifunin s a vinnukrafturinn s eitthva sem er annara hndum, hann s snertanlegur hfileiki sem verkamaurinn hefur ekkert um a segja. Ekki er v a undra a flk finni fyrir rvntingu, umkomuleysi, ngju og tmleika. En a er ekki bara essi reia sem gerir kaptalismann andstan hamingju mannsins. sta lrislegrar stjrnunar lfi flks og samflagi, br flk vi valdnslu.

  Ofbeldi sr ekki einungis sta egar manneskjur valda hvor annari lkamlegum srsauka. Ofbeldi er til staar, hgvrara formi, hvenr sem manneskjur beita valdi samskiptum. Rt kaptalismans liggur ofbeldi. kerfi kaptalisma vera hver au hagfrilgml sem lta a mannslfinu a kgunartkjum: skalt vinna ea svelta! Troddu rum ea lttu troa r! Stattu ig samkeppninni ea drepstu! Seldu lf itt til a lifa af ea rotnau ftkt - ea fangelsi!

  Flest flk fer vinnu vegna ess a a arf ess, ekki af v a a langi til ess. Flk selur tma sinn til a kaupa mat og hsaskjl og til a borga af llum stutknunum og lxusnum sem a hefur veri skilyrt til a sanka a sr, einungis vegna ess a a veit a hinn kosturinn er sultur og tskfun. Vera m a flk hafi gaman af msu sem a gerir vinnunni, en a vildi miklu frekar vera a gera essa hluti me sjlfu sr, eigin tma og sinn htt. Og marga ara hluti vildi a vera a gera, en hefur hvorki tma n orku til vegna vinnu. Fyrirtki nota teljandi strikerfi eins og vinnuskemu, stimpilklukkur og vinnustaaeftirlit til a kreista hmarksafkst t r flki sem helst vill vera annarsstaar en vinnunni. Verkaflk og verkstjrar verksmijum eru undir sama hatti hagfrilegs harris og komast a samkomulagi me snilegum htunum; annar ailinn htar atvinnuleysi en hinn htar llegu verki og mguleikanum verkfalli. Flest flk reynir a halda eitthva af eigin sjlfsti vinnunni en megininnihald hagkerfisins er samkeppni og string. a snir sig alltaf samskiptum flks vi ara sem eru undir eim ea yfir valdapramda vinnustaarins.

  Flk getur mynda sr hve miklu rangursrkara og skemmtilegra a vri fyrir alla ef a gti lti stjrnast af viringu frekar en vingun. Ef flk geri hlutina vegna eirrar ngju sem a hefur af v a gera og ynni saman af v a a langai til ess, ekki af v a a yri a gera a? Myndi a ekki gera mikilvg verk ngjulegri og ll samskipti flks um lei?

  essi ofbeldismynd blandar sr einnig ara tti lfsins. egar flk venst v a meta manneskjur t fr ntni eirra ea tta snum er erfitt a skilja au vimi eftir egar fari er heim. Valdapramdinn sem vinnustaurinn treur inn flk getur snt sig hvarvetna annars staar samflaginu, sklum og kirkjum, innan fjlskyldunnar og vinasambndum. Alls staar eru kraftar stjrnunar og kgunar a verki. Nrri mgulegt er v a mynda sr r hverju samband byggt jafnri tti a vera samsett samflagi ar sem hver og einn er a trana sr fram. Ofbeldi barna er tali vera elilegt en er a nokku nema spegilmynd hins ofbeldisfulla samkeppnisheims sem l au upp? egar einstaklingar sem gtu ori vinir og elskendur meta hvern annan tfr flagslegri og fjrhagslegri stu frekar en a fylgja hjarta snu eru eir einfaldlega a sna hva eir hafa lrt um markasgildi. egar lifa er vi kaptalska valdnslu er nr mgulegt fyrir flk a horfa ara og heiminn n ess a pla hva a geti grtt.

  Ef flk lifi heimi ar sem a gti fylgt vntingum snum eins og a lystir n ess a ttast a deyja jafnftk og einmana og svo margir lenda , myndi lf ess og samskipti ekki vera lita af ofbeldi. Kannski vri auveldara fyrir etta flk a horfa hvert anna og sj hi fallega og einstaka. Flk gti horft nttruna og virt hana eins og hn er og lifa lfinu n ess a skjast stugt eftir vldum og frama.

sgu mannsins hafa veri hundru annara samflaga ar sem flk hefur lifa ann htt. Er virkilega til of mikils mlst a halda ntmamanninn geta endurskipulagt sitt eigi samflag lrislegri htt? 

ALLT LAGI, EN HVAA VALKOSTI HFUM VI? 

  Fyrir utan kaptalisma getur flk vali samflag byggt samri, ar sem flk getur teki kvaranir sem einstaklingar og hpum um hvernig lf ess og umhverfi skuli vera, sta ess a neyast til a hla einhverju lgmlarugli eins og framboi og eftirspurn. etta er bara lgml ef flk leyfir v a vera a. Erfitt er a mynda sr samflag byggt samvinnu vegna ess a einu samflgin sem flk ekkir til eru bygg samkeppni. En annig samflg eru mguleg, hafa oft veri til gegnum sguna og geta ori a aftur, ef flk vill.

  Til a slta af sr fjtra samkeppninnar verur a ra hagkerfi sem byggist a gefa frekar en a skipta: Gjafahagkerfi sta nverandi skiptihagkerfis. Innan annig kerfis gti hver einstaklingur gert a sem hann langai vi sitt lf og um lei boi rum a sem honum ea henni fyndist hann ea hn hafa helst hfileika til a bja. Hvernig hlutirnir eru gerir yri sameign allra sta ess a eir grugustu sfnuu v undir sig. Hver og einn hefi jafnan agang a gum samflagsins. eir sem vildu gtu mla, eir sem hafa gaman af a setja saman vlar og tki gtu gert a, eir sem bera tilfinningar til reihjla gtu sma au og gert vi fyrir ara. Hinum svoklluu drulludjobbum yri komi fleiri hendur og allir myndu hafa hag af v a geta sinnt fjlbreyttum verkum sta ess a vera fastir einni grein eins og tannhjl vl. Vinnan sjlf yri sund sinnum ngjulegri egar ekki vri um a ra niurnegldan tma me krfuhara yfirmenn eftir flki. a etta kmi t me hggengari framleislu hefi flk vari mguleika virkjun skpunarinnar sem gefur lfinu meiri merkingu.

  etta ltur t eins og draumsn og etta er a, en a ir ekki a flk geti ekki lti lf sitt vera lkari essu en a er dag. Horfa m til fleiri dma um lf utan kaptalisma en hj Bskmnnum Kalahari-eyimrkinni . vestrnu samflagi eru jafnvel dag fjlmrg tkifri til a sj hversu miklu betra lfi er egar ekkert er verlagt.

  Hvenr sem sjlfshjlparhpur kemur saman til a rkta vinskap og styja hvert anna, hvenr sem flk fer saman tilegu og deilir me sr verkunum, hvert skipti sem flk vinnur saman a eldamennsku ea tnlist ea hverju ru sem a gerir ngjunnar vegna en ekki peninga er ar virkt gjafahagkerfi. Einn af mgnuust hlutunum vi a vera stfangin ea a eiga ninn vin er a vera metin eins og maur er en ekki hvers viri maur er.

  G tilfinning er a njta hluta sem flk fr upp hendurnar keypis n ess a urfa a meta hversu miki af sjlfu sr a er a gefa fyrir . Jafnvel dag er nstum v hvaeina sem flk fr raunverulega ngju t r upprunni utan hins kaptalska kerfis. Hversvegna skyldi flk ekki gera krfu a njta ess alla daga sem gengur upp einkalfi ess? Ef a fr svo miklu meira t r samskiptum egar au eru laus vi kgun eignarrttarins og samkeppninnar, v skyldi a ekki skjast eftir a frelsa einnig vinnusamskiptin fr eirri kgun?

 

En hver a hira rusli ef vi ll gerum a sem okkur stendur hugur til? 

  egar vinahpur br saman b er ekki fari t me rusli? Veri getur a a gerist ekki jafn reglulega og egar hsvrur skrifstofubyggingar sr um a af skyldurkni, en a er fari me a t af sjlfsdum og a er ekki alltaf sami einstaklingurinn sem arf a gera a. Sama hva lesandinn hefur heyrt margar dmisgur sem segja etta ekki ganga uppef hpurinn kveur a gera etta er a hpsins a gera a. A halda v fram a flk geti ekki sinnt eigin rfum n ess a yfirvald rngvi v til ess er strkostlegt vanmat mannkyni og grfleg mgun vi a um lei. S hugsun a flk myndi allt sitja rassinum ageraleysi ef ekki kmi til vinna fyrir yfirmann, kemur til af eirri stareynd a ar sem flk verur a vinna fyrir yfirmann til a lifa af, velur a frekar ageraleysi ef a kemst upp me a. En ef flk hefi orku sna og tma fyrir sig sjlft, myndi a enduruppgtva hvernig a njta ess a starfa, hvort sem a vri halvarlegum tilgangi ea ekki. Rifja m upp hversu margir hafa gaman af garyrkju, garyrkjunnar vegna, n ess a hn s eitthva lfsspursml. Gltan a flk myndi svelta hel samflagi ar sem a deildi kvrunum og valdi sta ess a lta kga sig til hlni, s stareynd a fjldi flks sveltur dag bendir til ess a kaptalismi s engu sur illa skilvirkur en hva anna kerfi getur veri.

  Fullyrt er a grgi s hluti af eli mannsins og essvegna s heimurinn eins og hann er. Tilvist annar samflaga og annars lfsstls mlir gegn essu. Um lei og flk hefur tta ig v a ntma kaptalskt samflag er aeins ein af sund leium sem manneskjur geta lifa saman sr a a essi umsgn um eli mannsins er vitleysa. Flk mtast fyrst og fremst af v umhverfi sem a elst upp og manneskjur hafa kraftinn til a byggja sitt eigi umhverfi. Manneskjur geta haga umhverfi snu nkvmlega eftir eigin hfi, ef r hafa viljann til ess. Auvita hrjir flk grgi og rsargirni ar sem a lifir heimi efnishyggju og ofbeldis. En ef umhverfi ess vri skilningsrkara gti a lrt a umgangast hvort anna annig a a vri ngjulegra fyrir alla. vri flk allt gjafmildara og nrgtnara. heimi ar sem maur verur a selja hluta af sjlfum sr til a f eitthva yfirhfu er erfitt a vera gjafmildur. Ef annig er liti mli er raun trlegt hva flk gefur hvort ru miki af gjfum.

  Flki sem talar um eli mannsins segir a a snist mestmegnis um lngun til a eiga og stjrna. En hva me lngun flks til a deila me rum? eir einir sem gefist hafa upp a gera a sem eir vilja, glejast eingngu yfir v sem eir hafa. Nr allir vita a meira gefandi er a gefa en a taka. eir sem halda a sanngirni ess sem einungis tekur komi honum vel, hafa einfaldlega misskili hva a er sem gerir manneskjur hamingjusamar.

  Freistandi er a lta kaptalisma sem samsri hinna rku gegn llum hinum og halda barttuna gegn kaptalisma snast um barttu gegn eim. En raun kemur llum best a essu efnahagskerfi s komi fyrir kattarnef. Ef a sannur auur samanstendur af frelsi og samkennd eru allir sktblankir v a vera rkur samflagi sem stendur gegn frelsi og samkennd er a eiga sem mest af engu. Kerfi er ekki afleiing flmennskuplotts nokkurra glpamanna sem stefna a heimsyfirrum og ef svo vri hefi eim tekist a dma sjlfa sig fjtra yfirra og undirlgni um lei og alla ara. Flk tti ekkert vera a funda of miki a r fjarlg virist eir fundsverir. Hver s sem hefur vaxi upp innan rkidmis getur sagt fr v a rtt fyrir alla bankareikningana og sjlfvirku gararana er etta flk engu hamingjusamara ea frjlsara en blankur almenningur. Flk tti a reyna a finna leiir til a allir sji arsemina a umbreyta samflaginu og gera alla tttakendur v.

  Andspyrnuflk arf ekki a missa minn a v finnist etta erfi skorun a taka og v finnist stundum a almginn eigi sinn hlut skilinn fyrir a gangast vi eigin lfsstl. Mundu a kerfi sem au samykkja er a sama og allir ba vi. Mguleiki frelsun allra er tengdur eirra mguleika rjfanlegum bndum.

Flk ekki a lta sl sig t af laginu hve flin sem standa gegn frelsuninni virast endalaus, vinnukraftur eirra afla samanstendur af ru flki sem rir a slta sig laust r vijum. Flk arf a finna leiir til a koma snu eigi lfi t r essu ofbeldisfulla kerfi og taka hina me sr ef a getur. Grpa arf hverja lausa stund, hvert tkifri sem gefst. Vera m a hgt s a selja lfi, en a er ekki hgt a kaupa a til baka, ...bara stela v. 
 

Tlum um lfi eins og a er raun og veru 

Vitnisburur stlekta verkamanns 

Flk er aldrei laust vi bo og bnn sem eiga a vera sjlfu v til gs. Allir eiga a hneigja sig og beygja fyrir srfringum, verkstjrum og lggum vegna ess a eir jna hum herrum sem hafa meiri peninga og meiri vld yfir lfi eirra en a mun nokkurn tmann hafa sjlft. Til a f fr einn og einn dag arf flk a plotta og bija og ljga, langi a eins og einu sinni a gera eitthva fyrir sjlft sig. Flk hlir bjllum, vlum og klukkum og rum sem kannski eru helmingi vitlausari en a sjlft, kltt upp nkvmlega eins galla og nsti maur, sameiginlega forrita til a endurtaka stalaa frasa allan daginn.

  Hlt einhver a a vri tilviljun a Coca-Cola er selt llum heimshornum? (1) Finnst flki a essu fyrirtki s treystandi til a hafa vld til a breyta heiminum? hvert skipti sem g kem heim og s a mottunni er stafli af ruslpsti og hvert skipti sem g er a bora me einni af hjsvfunum mnum og smaslumaur hringir er g minntur a g er hluti af samflagi sem ber meiri viringu fyrir markanum en einkalfinu. Alltaf egar g kki vi hj einhverjum sem er me sjnvarp gangi og auglsingafli skellur okkur man g hversu litlu mli sannleikur skiptir fyrir sem eru arna ti a sl gegn. egar g fer t a hjla fer g fram hj skiltum sem lsa yfir krafti og kynferislegu adrttarafli miskonar vafasams varnings og virkilega fer taugarnar mr a hugsa til ess hva vri hgt a gera gagnlegt vi essi svi. Ef flk bara hefi eitthva a segja um hva er hengt upp gtunni ess.

egar reikningarnir koma er g aftur minntur hva skiptir mli essum glstu tmum. Maur arf a borga leiguna upphafi mnaar ur en g hef sofi ar eina einustu ntt en tborga fr enginn fyrr en mnui eftir a hann byrjar nju starfi. etta er af v a flki sem stjrnar hsninu og vinnustanum hefur komi mlunum fyrir sr hag. 

1.  egar etta er skrifa ber Coca-Cola byrg slu 60 prsenta alls drykkjarhfs vkva sumum lndum Suur-Amerku. Samkvmt fimm ra tlun eirra er nsta markmi a gera kksjlfsala algengari en drykkjarfonta. eir eru ekki alveg a fatta a eir eru bara gosdrykkjafyrirtki. Mannslkaminn er 90 prsent vatn hversu miki af lkama num keyptir af Coca-Cola, ea rum strfyrirtkjum? Flk er a sem a tur

 

Fr upphafi vinnuvikunnar ar til g f tborga f eir vaxtalaust ln formi vinnu minnar og leigusalinn fr ln hj mr smu kjrum egar g borga mnuinn fyrirfram svo ekki s minnst rkisstjrnina sem tekur skatt af laununum mnum. Vegna essa ver g a passa mig a kynda ekki meira en g hef efni ea ta fyrir meira en efni standa til og tala ekki of lengi smann vi vini mna sem ba fjarri. Svo egar mr er kalt og garnirnar gaula og g er einmana get g ekki ori anna en brjlaur af reii. Tknin er til staar til a halda mr hita og fra mig eins vel og mgulegt er en samt arf g a borga hvern braumola drum dmum, til ess a rfir rkir menn geti safna meiri au minn kostna! g vinn fjrutu stundir viku fyrir kerfi sem gerir ll essi gindi mguleg. g ekki skili a mega skrfa upp kyndinguna jafn htt og yfirmaur minn a g veri sktugri en hann vi mn verk? g ekki skili a braga matnum eim veitingastum sem hann stundar a mig langi ekki til a berjast upp neinn metorastiga?

  Sumir vina minna eru verri mlum. eir eru lka a borga af kreditkortareikningum og bankalnum. essi fyrirtki hafa hendi sr fyrir lfst. Hva sem langar til a gera nsta mnui ea eftir tu r vera eir enn upp n eirra og miskunn komnir. eir urfa a borga nokkra tugi sunda aukalega hverjum mnui og a ir a svo fremi a eir lsa sig ekki gjaldrota vera eir aldrei lausir vi a urfa a selja lf sitt. g brjlast hvert skipti sem g f kreditkortaauglsingu pstinum vitandi a essir drullusokkar gera hva sem er til a plata mig inn skuldafeni. g kemst vi egar g horfi upp vini mna kaupa meira dt innantmum tilraunum til a hugga sjlfa sig. Auvita vilja eir f frelsi og spennu t r snum lfsstl en a mun ekki koma til eirra gegnum grjur ea jeppa. Eyslumynstri festir enn frekar kerfinu sem er a stela lfinu fr eim. Sumir eirra vinna allt ri, n ess a hafa nokkra ngju af v, til a spara fyrir nokkurra vikna ska- ea fjallafer. Hlutum sem ur voru til reiu fyrir alla ur en samsteypufyrirtkin pkkuu llu inn steinsteypu.

  Firringin, vantrausti og reytan sem flk lifir vi innan essa samflags herir r ess eftir einhverju raunverulegu svo a leitar til markaarins (sem er hlainn myndum sem tkngera langanir okkar gegnum auglsingar) von um bjrgun. hvert skipti sem flk kaupir eitthva essu kerfi er a a kaupa allt kerfi. Flk er a gefa samsteypunum peninga sem efla vld eirra og til ess a komast yfir essa peninga arf flk a gefa eim vinnu sna lka. Afleiingin er aukin starfsorka til a halda uppi veltunni og minna frelsi fyrir almenning til a berjast mti.

  g hef kvei a koma mr t r essu helvti eftir llum mgulegum leium. g tla a htta a vinna fyrir , htta a borga fyrir vrurnar eirra, htta a tra gosgninni um fullkomna heimili og fullkomna blinn og a vera upplei vinnumarkanum. g tla a skapa mr lf sem g get glaur lifa ea drepast vi a reyna a. En jafnvel a mr takist a flja hvernig get g lifa v lfi sem g vil lifa vitandi a a allt flki sem mr ykir vnt um og allt hitt flki kringum mig og heimurinn sem g lifi er fram undirokaur essu kerfi? g ver jafn einmana frjls ef allir arir eru fram fylgjandi leibeiningum inni sklunum, skrifstofunum og verksmijunum. Ef mig langar raunverulega a losna vi etta ver g a finna lei til a taka hin me mr. g geng um gtu, horfi reykinn stga upp af verksmijunum og g ri heim ar sem er undir okkur komi hvort fram rkur r essum reykhfum.

  Hvar eru svo gararnir sem hgt hefi veri a reisa me llum essum vinnukrafti? Hvar eru skgar til a ganga um ea r sem hgt er a drekka r og vtn sem m synda ? Hvar eru ernirnir og elgirnir ea stjrnurnar himni fullum af ljs- og reykmengun? dagdraumum mnum ferast g um villtri nttru og rekst flk sem sr einstaka sii og menningu og hefur aldrei heyrt um Pepsi og hefur aldrei eytt degi ruvsi en a gera eitthva sem v sjlfu fannst vera nausynlegt. sameiningu leggjum vi rin um hvernig hgt s a njta lfsins til fullnustu og vi leggjum saman allt sem okkur langar og allt sem okkur dreymir og gerum r v hntt sem getur broti upp hliin a parads. 
 

 

Til baka í greinar