Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Beinar Ağgerğir og Borgaralega Óhlığni

Hér er m.a. fjallağ um og leitağ svara viğ eftirtöldum atriğum: Hver er munurinn á friğsamlegum mótmælulm, borgaralegri óhlığni og beinum ağgerğum? Hvernig má stöğva vinnu á afmörkuğum svæğum og gæta eigin öryggis um leiğ? Hvernig er gott ağ standa ağ skipulagi ağgerğa og ağgerğahópa. Hvernig geta borgarar myndağ şrıstihópa, rannsakağ starfsemi fyrirtækja og ef til vill hent rjómatertum í stjórnmálamenn? Er hægt ağ taka yfir götur og breyta şeim í útivistarsvæği? Viğ getum aldrei myndağ hiğ fullkomna samfélag - en şağ er rétt ağ reyna hvağ mağur getur til şess. Í raun fjallar şessi bók um ábyrgğ og hugrekki.

Höfundur: Sigurğur Harğarson (Şığandi)
Efni: Mótmæli
Útgefandi: Andspyrna útgáfa
 

Til baka