Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Skilgreiningar á Anarkisma: ASÍ   Emma Goldman   Ron Carrier   Affinity Group of Evolutionary Anarchists   Donald Rooum   Alexander Berkman  

Anarkismi er félags- og stjórnmálakenning sem heldur fram rétti einstaklingsins til algjörs frelsis. Frá þessari meginreglu er þó undantekning. Enginn maður má skaða annan. Þegar það hendir eiga allir vel meinandi einstaklingar rétt á að sameinast gegn skaðvaldinum þó aðeins sem sjálfboðaliðar og án stjórnvalds. Þess vegna eru þeir andvígir stjórnvaldi eins og ríki vegna þess að það hefur löggjafarvald, dómsvald og framkvæmdavald æðra frelsi einstaklingsins. Anarkistar eru ekki stjórnleysingjar eins og þeir eru kallaðir á Íslensku heldur miklu fremur stjórnvaldsleysingjar. 

Tekið af heimasíðu ASÍ